Innlent

Herjólfur á áætlun í fyrstu ferðum dagsins

MYND/Arnþór
Herjólfur er á áætlun í fyrstu ferð dagsins frá Vestmannaeyjum kl. 08:30 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00.

Útlitið er gott fyrir daginn, að því er segir í tilkynningu. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×