Innlent

Borgarís við Hornbjarg

Hér má sjá mynd sem var tekin úr vél Landhelgisgæslunnar.
Hér má sjá mynd sem var tekin úr vél Landhelgisgæslunnar.
Borgarís er 16 sjómílur norðvestur af Hornbjargi, en TF SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir hann á leið sinni til æfingar á austurströnd Grænlands. Segir Landhelgisgæslan að gera megi ráð fyrir að borgarísinn reki nær landi undan norðan-áttinni.

Ísinn er um 160 metrar á breidd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×