Nágranni sagði mömmu Hinriks frá því að hann hefði verið skotinn 11. september 2012 19:40 Amma Kristjáns Hinriks Þórssonar sem skotinn var til bana í Tulsa í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardags segja hann hafa verið einstaklega ljúfan, listrænan dreng sem stundum hafi verið óöruggur með sjálfan sig. Morðingjans er enn leitað. Það var aðfaranótt laugardags sem hinn átján ára gamli Kristján Hinrik Þórsson var myrtur en hann var farþegi í bíl hjá félaga sínum og átti skotárásin sér stað á bílastæði fyrir utan verslun. Hinrik, eins og hann var alltaf kallaður,var úrskurðaður látinn strax og sjúkraflutningamenn komu á vettvang en félaginn var færður alvarlega slasaður á sjúkrahús. Hann lést síðan í gær. Fjölmiðlar vestanhafs hafa sýnt málinu mikinn áhuga og í gær birtist viðtal við ömmu Hinriks á fréttastöðinni News on 6. Hún segist hafa heyrt í mömmu Hinriks sem hafði áhyggjur af því að hafa ekki heyrt frá drengnum á laugardagskvöldið. „Ég hafði ónotatilfinningu og hringdi. Hún sagðist ætla að hitta mig heima hjá mér. Í millitíðinni hafði hún komið við heima hjá honum og nágranni tjáði henni að hann hefði verið skotinn," segir Helena Mawby, amma Hinriks. Það hlýtur að vera erfitt að komast að þessu með þessum hætti? „Við vissum ekki að Hinrik hafi verið annar þeirra fyrr en við hringdum í lögregluna. Hinrik var ekki með nein persónuskilríki á sér. Þeir spurðu okkur hvort að sonur okkar væri með fæðingarblett. Hann var með stóran fæðingarblett á fætinum." Öll fjölskyldan er enn í áfalli á meðan hún skipulegggur útförina. „Hann var mjög listrænn og góður teiknari. Hann hafði gaman af því að yrkja ljóð. Hann var afar óöruggur af því að hann stamaði. Honum fannst fólk gera gys að sér sem var ekki rétt. Var hann feiminn út af þessu? „Já, hann var feiminn. Hann átti það til að lenda í vandræðum en var samt einn ljúfasti og elskulegasti drengur sem maður gat hugsað sér." Lögreglan í Tulsa leitar enn morðingjans. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Amma Kristjáns Hinriks Þórssonar sem skotinn var til bana í Tulsa í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardags segja hann hafa verið einstaklega ljúfan, listrænan dreng sem stundum hafi verið óöruggur með sjálfan sig. Morðingjans er enn leitað. Það var aðfaranótt laugardags sem hinn átján ára gamli Kristján Hinrik Þórsson var myrtur en hann var farþegi í bíl hjá félaga sínum og átti skotárásin sér stað á bílastæði fyrir utan verslun. Hinrik, eins og hann var alltaf kallaður,var úrskurðaður látinn strax og sjúkraflutningamenn komu á vettvang en félaginn var færður alvarlega slasaður á sjúkrahús. Hann lést síðan í gær. Fjölmiðlar vestanhafs hafa sýnt málinu mikinn áhuga og í gær birtist viðtal við ömmu Hinriks á fréttastöðinni News on 6. Hún segist hafa heyrt í mömmu Hinriks sem hafði áhyggjur af því að hafa ekki heyrt frá drengnum á laugardagskvöldið. „Ég hafði ónotatilfinningu og hringdi. Hún sagðist ætla að hitta mig heima hjá mér. Í millitíðinni hafði hún komið við heima hjá honum og nágranni tjáði henni að hann hefði verið skotinn," segir Helena Mawby, amma Hinriks. Það hlýtur að vera erfitt að komast að þessu með þessum hætti? „Við vissum ekki að Hinrik hafi verið annar þeirra fyrr en við hringdum í lögregluna. Hinrik var ekki með nein persónuskilríki á sér. Þeir spurðu okkur hvort að sonur okkar væri með fæðingarblett. Hann var með stóran fæðingarblett á fætinum." Öll fjölskyldan er enn í áfalli á meðan hún skipulegggur útförina. „Hann var mjög listrænn og góður teiknari. Hann hafði gaman af því að yrkja ljóð. Hann var afar óöruggur af því að hann stamaði. Honum fannst fólk gera gys að sér sem var ekki rétt. Var hann feiminn út af þessu? „Já, hann var feiminn. Hann átti það til að lenda í vandræðum en var samt einn ljúfasti og elskulegasti drengur sem maður gat hugsað sér." Lögreglan í Tulsa leitar enn morðingjans.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent