Íslendingar stjórna fyrstu nýsköpunarhelgi Írans BBI skrifar 12. september 2012 15:41 Kristján Freyr Kristjánsson á tali við þátttakanda á nýsköpunarhelginni. Fyrsta nýsköpunarhelgi í Íran frá upphafi var haldin á dögunum. Íslendingar voru fengnir til að halda utan um dagskrána. Þeir telja að helgin hafi verið stór viðburður í landinu öllu og mikilvægt fyrir Írana að koma verkefnum af þessum toga af stað. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri Innovit frumkvöðlaseturs, fór út til Íran og stýrði helginni sem fram fór í Tehran undir yfirskriftinni Startup Weekend. „Þau hafa aldrei í landinu haft neins konar viðburð í líkingu við þetta áður," segir hann. Kristján útskýrir að efnahagur Íran sé fremur bágborinn sem stendur, en Bandaríkjamenn hafa sett viðskiptaþvingar á landið vegna kjarnorkuáætlana stjórnvalda. Fyrir vikið virka t.d. engin kreditkort í öllu landinu.Þátttakendur á nýsköpunarhelginni í Íran komnir upp á svið.„Svo þetta er slæmt ástand. En þrátt fyrir það eru töluverð gæði í öllu," segir Kristján. Hópurinn sem sótti nýsköpunarhelgina var óhemju hæfileikaríkur að mati Kristjáns. Hann telur að atburðir sem þessir geti skapað grósku í atvinnulífinu og blásið hæfileikaríkum einstaklingum nauðsynlegu sjálfstrausti í brjóst. „Við vonum að þetta verði smá kickstart. Að menn sjái hvað hægt er að gera með öðrum og nýjum aðferðum," segir hann. Nýsköpunariðnaður í Íran er óplægður akur að mati Kristjáns og spennandi að koma þess háttar starfsemi í gang. 120 einstaklingar tóku þátt í nýsköpunarhelginni þar sem 70 hugmyndir voru kynntar. Í lok helgar voru 10 bestu hugmyndirnar valdar og allir þátttakendur lögðust á eitt við að gera fullmótaðar viðskiptahugmyndir eða jafnvel alsköpuð smáforrit úr þeim. Ástæðan fyrir því að Íslendingar voru fengnir til að stýra helginni í þetta sinn er sú að þeir hafa töluverða reynslu af nýsköpunarverkefnum. Einnig er óvenjuerfitt fyrir Bandaríkjamenn að ferðast til Íran og fá vegabréfsáritun þar eins og stendur. Hér að neðan má sjá stutt myndband sem gert var eftir nýsköpunarhelgina í Íran.SW Tehran, Iran-Vimeo HD from Kristján Kristjánsson on Vimeo. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Fyrsta nýsköpunarhelgi í Íran frá upphafi var haldin á dögunum. Íslendingar voru fengnir til að halda utan um dagskrána. Þeir telja að helgin hafi verið stór viðburður í landinu öllu og mikilvægt fyrir Írana að koma verkefnum af þessum toga af stað. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri Innovit frumkvöðlaseturs, fór út til Íran og stýrði helginni sem fram fór í Tehran undir yfirskriftinni Startup Weekend. „Þau hafa aldrei í landinu haft neins konar viðburð í líkingu við þetta áður," segir hann. Kristján útskýrir að efnahagur Íran sé fremur bágborinn sem stendur, en Bandaríkjamenn hafa sett viðskiptaþvingar á landið vegna kjarnorkuáætlana stjórnvalda. Fyrir vikið virka t.d. engin kreditkort í öllu landinu.Þátttakendur á nýsköpunarhelginni í Íran komnir upp á svið.„Svo þetta er slæmt ástand. En þrátt fyrir það eru töluverð gæði í öllu," segir Kristján. Hópurinn sem sótti nýsköpunarhelgina var óhemju hæfileikaríkur að mati Kristjáns. Hann telur að atburðir sem þessir geti skapað grósku í atvinnulífinu og blásið hæfileikaríkum einstaklingum nauðsynlegu sjálfstrausti í brjóst. „Við vonum að þetta verði smá kickstart. Að menn sjái hvað hægt er að gera með öðrum og nýjum aðferðum," segir hann. Nýsköpunariðnaður í Íran er óplægður akur að mati Kristjáns og spennandi að koma þess háttar starfsemi í gang. 120 einstaklingar tóku þátt í nýsköpunarhelginni þar sem 70 hugmyndir voru kynntar. Í lok helgar voru 10 bestu hugmyndirnar valdar og allir þátttakendur lögðust á eitt við að gera fullmótaðar viðskiptahugmyndir eða jafnvel alsköpuð smáforrit úr þeim. Ástæðan fyrir því að Íslendingar voru fengnir til að stýra helginni í þetta sinn er sú að þeir hafa töluverða reynslu af nýsköpunarverkefnum. Einnig er óvenjuerfitt fyrir Bandaríkjamenn að ferðast til Íran og fá vegabréfsáritun þar eins og stendur. Hér að neðan má sjá stutt myndband sem gert var eftir nýsköpunarhelgina í Íran.SW Tehran, Iran-Vimeo HD from Kristján Kristjánsson on Vimeo.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent