Björn Valur útilokar stjórn með sjálfstæðismönnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. september 2012 10:27 Björn Valur Gíslason er formaður þingflokks VG. Björn Valur Gíslason, formaður þingflokks VG og nýkjörinn formaður fjárlaganefndar Alþingis, útilokar myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokknum eftir næstu kosningar. Í samtali við Vikudag á Akureyri er hann spurður út mögulega ríkisstjórnarmyndum með Sjállfstæðismönnum. „Nei, það get ég ómögulega séð fyrir mér, miðað við stefnu Sjálfstæðisflokksins í dag, sem er sú sama og fyrir fimm árum síðan. Þannig að ég útiloka þann flokk algjörlega." Þessi ummæli Björns Vals eru í samræmi við það sem fram kom í ræðu Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í fyrradag. „Ég tel að aðrir flokkar og framboð í landinu eigi að sameinast um að bjóða Sjálfstæðisflokknum upp á fjögur ár í viðbót hið minnsta til endurhæfingar og sjálfsskoðunar sem enn virðist, vel að merkja, ekki hafa farið fram," sagði Steingrímur. Hann sagði að á þeim tíma ætti að sýna Sjálfstæðisflokknum umburðarlyndi og skilning, veita honum skjól til að finna fjölina sína og kannski þá yrði hann „aftur stjórntækur, sæmilega víðsýnn flokkur með svolitlu félagslegu eða húmanísku ívafi og fær um að bera aftur ábyrð á efnahagsmálum án þess að stofna okkur í stórhættu," eins og Steingrímur orðaði það. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Björn Valur Gíslason, formaður þingflokks VG og nýkjörinn formaður fjárlaganefndar Alþingis, útilokar myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokknum eftir næstu kosningar. Í samtali við Vikudag á Akureyri er hann spurður út mögulega ríkisstjórnarmyndum með Sjállfstæðismönnum. „Nei, það get ég ómögulega séð fyrir mér, miðað við stefnu Sjálfstæðisflokksins í dag, sem er sú sama og fyrir fimm árum síðan. Þannig að ég útiloka þann flokk algjörlega." Þessi ummæli Björns Vals eru í samræmi við það sem fram kom í ræðu Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í fyrradag. „Ég tel að aðrir flokkar og framboð í landinu eigi að sameinast um að bjóða Sjálfstæðisflokknum upp á fjögur ár í viðbót hið minnsta til endurhæfingar og sjálfsskoðunar sem enn virðist, vel að merkja, ekki hafa farið fram," sagði Steingrímur. Hann sagði að á þeim tíma ætti að sýna Sjálfstæðisflokknum umburðarlyndi og skilning, veita honum skjól til að finna fjölina sína og kannski þá yrði hann „aftur stjórntækur, sæmilega víðsýnn flokkur með svolitlu félagslegu eða húmanísku ívafi og fær um að bera aftur ábyrð á efnahagsmálum án þess að stofna okkur í stórhættu," eins og Steingrímur orðaði það.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira