Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 19. umferð 17. september 2012 08:30 Nítjánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöld. FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni og Grindvíkingar féllu úr efstu deild. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport. Markaregnið er að þessu sinni skreytt með tónlist frá íslensku hljómsveitinni Lights on the highway - Lagið heitir: Leiðin heim. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 0-4 Titilvonir KR-inga eru endanlega úti eftir 4-0 sigur Breiðabliks á liðinu í nítjándu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Frammistaða Vesturbæjarliðsins var hörmuleg og sigurinn sannarlega verðskuldaður. 16. september 2012 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Selfoss 2-0 Það var ekki besti fótboltaleikur heimsins sem fór fram í Lautinni í dag. Það var eins og leikmenn væru ryðgaðir eftir landsleikjahléð. Það vantaði einhvern neista, einhverja greddu. 16. september 2012 00:01 Hlynur Atli Magnússon ökklabrotinn | Leikur ekki meira á tímabilinu Framarar urðu fyrir miklu áfalli á dögunum þegar Hlynur Atli Magnússon miðvörður liðsins varð fyrir því óláni að ökklabrotna. Hann mun ekki eðlilega ekki leika meira með félaginu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. 16. september 2012 16:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fram 5-0 Keflvíkingar unnu 5-0 stórsigur á þunnskipuðu liði Fram en gestirnir misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. 16. september 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-1 | Fyrsta jafntefli Vals ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akranesi í kvöld í fjörugum leik þar sem Valsmenn fóru illa með færin. Mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins en ÍA jafnaði metin í uppbótartíma. Fyrsta jafntefli Vals á tímabilinu staðreynd. 16. september 2012 00:01 Ólafsvíkingar flugu upp í Pepsi-deildina með stæl Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér í dag sæti í Pepsi-deild karla í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ólafsvíkingar unnu þá sigur á KA, 0-4, á Akureyri. 16. september 2012 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Grindavík fallið ÍBV vann góðan sigur á Grindvíkingum, 2-1, á Hásteinsvelli í dag. ÍBV skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik en Grindavík náði að koma marki á Eyjamenn en nær komust þeir ekki. 16. september 2012 00:01 FH Íslandsmeistari 2012 - myndir FH varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu. Jafntefli gegn Stjörnunni dugði til þess að tryggja FH titilinn. 16. september 2012 23:06 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Nítjánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöld. FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni og Grindvíkingar féllu úr efstu deild. Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport. Markaregnið er að þessu sinni skreytt með tónlist frá íslensku hljómsveitinni Lights on the highway - Lagið heitir: Leiðin heim.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 0-4 Titilvonir KR-inga eru endanlega úti eftir 4-0 sigur Breiðabliks á liðinu í nítjándu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Frammistaða Vesturbæjarliðsins var hörmuleg og sigurinn sannarlega verðskuldaður. 16. september 2012 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Selfoss 2-0 Það var ekki besti fótboltaleikur heimsins sem fór fram í Lautinni í dag. Það var eins og leikmenn væru ryðgaðir eftir landsleikjahléð. Það vantaði einhvern neista, einhverja greddu. 16. september 2012 00:01 Hlynur Atli Magnússon ökklabrotinn | Leikur ekki meira á tímabilinu Framarar urðu fyrir miklu áfalli á dögunum þegar Hlynur Atli Magnússon miðvörður liðsins varð fyrir því óláni að ökklabrotna. Hann mun ekki eðlilega ekki leika meira með félaginu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. 16. september 2012 16:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fram 5-0 Keflvíkingar unnu 5-0 stórsigur á þunnskipuðu liði Fram en gestirnir misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. 16. september 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-1 | Fyrsta jafntefli Vals ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akranesi í kvöld í fjörugum leik þar sem Valsmenn fóru illa með færin. Mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins en ÍA jafnaði metin í uppbótartíma. Fyrsta jafntefli Vals á tímabilinu staðreynd. 16. september 2012 00:01 Ólafsvíkingar flugu upp í Pepsi-deildina með stæl Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér í dag sæti í Pepsi-deild karla í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ólafsvíkingar unnu þá sigur á KA, 0-4, á Akureyri. 16. september 2012 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Grindavík fallið ÍBV vann góðan sigur á Grindvíkingum, 2-1, á Hásteinsvelli í dag. ÍBV skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik en Grindavík náði að koma marki á Eyjamenn en nær komust þeir ekki. 16. september 2012 00:01 FH Íslandsmeistari 2012 - myndir FH varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu. Jafntefli gegn Stjörnunni dugði til þess að tryggja FH titilinn. 16. september 2012 23:06 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 0-4 Titilvonir KR-inga eru endanlega úti eftir 4-0 sigur Breiðabliks á liðinu í nítjándu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Frammistaða Vesturbæjarliðsins var hörmuleg og sigurinn sannarlega verðskuldaður. 16. september 2012 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Selfoss 2-0 Það var ekki besti fótboltaleikur heimsins sem fór fram í Lautinni í dag. Það var eins og leikmenn væru ryðgaðir eftir landsleikjahléð. Það vantaði einhvern neista, einhverja greddu. 16. september 2012 00:01
Hlynur Atli Magnússon ökklabrotinn | Leikur ekki meira á tímabilinu Framarar urðu fyrir miklu áfalli á dögunum þegar Hlynur Atli Magnússon miðvörður liðsins varð fyrir því óláni að ökklabrotna. Hann mun ekki eðlilega ekki leika meira með félaginu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. 16. september 2012 16:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fram 5-0 Keflvíkingar unnu 5-0 stórsigur á þunnskipuðu liði Fram en gestirnir misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. 16. september 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-1 | Fyrsta jafntefli Vals ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akranesi í kvöld í fjörugum leik þar sem Valsmenn fóru illa með færin. Mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins en ÍA jafnaði metin í uppbótartíma. Fyrsta jafntefli Vals á tímabilinu staðreynd. 16. september 2012 00:01
Ólafsvíkingar flugu upp í Pepsi-deildina með stæl Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér í dag sæti í Pepsi-deild karla í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ólafsvíkingar unnu þá sigur á KA, 0-4, á Akureyri. 16. september 2012 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Grindavík fallið ÍBV vann góðan sigur á Grindvíkingum, 2-1, á Hásteinsvelli í dag. ÍBV skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik en Grindavík náði að koma marki á Eyjamenn en nær komust þeir ekki. 16. september 2012 00:01
FH Íslandsmeistari 2012 - myndir FH varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu. Jafntefli gegn Stjörnunni dugði til þess að tryggja FH titilinn. 16. september 2012 23:06