Íslenski boltinn

FH Íslandsmeistari 2012 - myndir

mynd/anton
FH varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu. Jafntefli gegn Stjörnunni dugði til þess að tryggja FH titilinn.

Þetta er magnaður árangur hjá Fimleikafélaginu enda eru enn þrjár umferðir eftir af Íslandsmótinu.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Garðabænum í kvöld og myndaði fögnuð Hafnfirðinga.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×