Lífið

Ekki sjón að sjá Brad

myndir/cover media
Á meðfylgjandi myndum má sjá leikarann Brad Pitt, 48 ára, með glóðurauga á vinstra auga. Það er ekki sjón að sjá leikarann eins og sjá má á myndunum.

Glóðuraugað er hinsvegar ekki ekta því hann er staddur í London við tökur á kvikmyndinni The Counselor sem Ridley Scott leikstýrir. Michael Fassbender, Penelope Cruz, Javier Bardem og Cameron Diaz fara einnig með hlutverk í myndinni.

Þá má einnig sjá Brad í verslunarleiðangri og á rauða dreglinum í meðfylgjandi myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.