Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 13:59 Fanndís er á kantinum hja Íslandi í dag. Mynd / Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður Avaldsnes, stendur vaktina í vinstri bakverðinum í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur úr Stjörnunni. Ísland stillir upp 4-4-2 líkt og gegn Ungverjalandi. Liðið er þannig skipað:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Rakel HönnudóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)Miðvörður: Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirMiðja: Edda GarðarsdóttirMiðja: Sara Björk GunnarsdóttirVinstri kantur: Dóra María LárusdóttirFramherji: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fylgst verður með gangi mála í Lovech í Búlgaríu í textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 15. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30 Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður Avaldsnes, stendur vaktina í vinstri bakverðinum í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur úr Stjörnunni. Ísland stillir upp 4-4-2 líkt og gegn Ungverjalandi. Liðið er þannig skipað:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Rakel HönnudóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)Miðvörður: Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirMiðja: Edda GarðarsdóttirMiðja: Sara Björk GunnarsdóttirVinstri kantur: Dóra María LárusdóttirFramherji: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fylgst verður með gangi mála í Lovech í Búlgaríu í textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 15.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30 Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15
Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30
Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00
Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00