Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2012 16:41 Einar Daði Lárusson. Mynd/Nordic Photos/Getty ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Sjá meira