Sport

Teitur á Hróarskeldu efstur að loknum milliriðli í ungmennaflokki

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd / Eiðfaxi.is
Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag.

Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54.

Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.

Úrslitin í dag.

1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61

2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54

3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51

4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47

5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45

6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45

7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45

8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45

9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44

10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44

11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44

12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43

13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43

14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42

15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39

16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38

17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37

18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37

19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35

20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35

21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34

22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34

23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33

24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32

25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32

26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3

27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28

28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28

29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27

30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23

31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2

32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15

33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76




Fleiri fréttir

Sjá meira


×