Hollendingar í vondum málum fyrir lokaumferðina í "dauðariðlinum" 17. júní 2012 13:30 Stuðningsmenn Hollands hafa skemmt sér vel á EM þrátt fyrir slakt gengi liðsins. AP Það er mikil spenna fyrir lokaumferðina í B-riðli Evrópumóts karlalandsliða í fótbolta sem fram fer í kvöld. Danir og Þjóðverjar mætast, og á sama tíma og leikur Hollands og Portúgals. Staðan í riðlinum er þannig að Þýskaland er efst með 6 stig, Portúgal og Danmörk eru með 3 stig og Holland er án stiga eftir tvo tapleiki. Leikirnir hefjast báðir samtímis kl. 19.45 og er þeim lýst í textalýsingu á Vísi. Mesta pressan er á Hollendingum sem verða að landa sigri gegn Portúgal til þess að eiga möguleika á að komast áfram. Það þarf allt að ganga Hollendingum í hag í kvöld ef liðið á að eiga möguleika. Danir verða að tapa gegn Þjóðverjum á sama tíma og Holland þarf að vinna Portúgal með tveggja marka mun í það minnsta. Ef Danir ná jafntefli gegn Þjóðverjum dugir það Dönum til að komast áfram – að því gefnu að Hollendingar sigri Portúgal. Portúgal þarf aðeins stig gegn Hollendingum til þess að komast áfram, ef Þjóðverjar leggja Dani að velli. Holland hefur aldrei farið í gegnum riðlakeppni á Evrópumeistaramóti án stiga en þetta er í níunda sinn sem Holland er í úrslitakeppni EM. Liðið varð Evrópumeistari árið 1988. Það er gríðarleg pressa á Bert van Marwijk landsliðsþjálfara Hollands sem er harðlega gagnrýndur af sparkspekingum fyrir leikskipulag og liðsval. Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Það er mikil spenna fyrir lokaumferðina í B-riðli Evrópumóts karlalandsliða í fótbolta sem fram fer í kvöld. Danir og Þjóðverjar mætast, og á sama tíma og leikur Hollands og Portúgals. Staðan í riðlinum er þannig að Þýskaland er efst með 6 stig, Portúgal og Danmörk eru með 3 stig og Holland er án stiga eftir tvo tapleiki. Leikirnir hefjast báðir samtímis kl. 19.45 og er þeim lýst í textalýsingu á Vísi. Mesta pressan er á Hollendingum sem verða að landa sigri gegn Portúgal til þess að eiga möguleika á að komast áfram. Það þarf allt að ganga Hollendingum í hag í kvöld ef liðið á að eiga möguleika. Danir verða að tapa gegn Þjóðverjum á sama tíma og Holland þarf að vinna Portúgal með tveggja marka mun í það minnsta. Ef Danir ná jafntefli gegn Þjóðverjum dugir það Dönum til að komast áfram – að því gefnu að Hollendingar sigri Portúgal. Portúgal þarf aðeins stig gegn Hollendingum til þess að komast áfram, ef Þjóðverjar leggja Dani að velli. Holland hefur aldrei farið í gegnum riðlakeppni á Evrópumeistaramóti án stiga en þetta er í níunda sinn sem Holland er í úrslitakeppni EM. Liðið varð Evrópumeistari árið 1988. Það er gríðarleg pressa á Bert van Marwijk landsliðsþjálfara Hollands sem er harðlega gagnrýndur af sparkspekingum fyrir leikskipulag og liðsval.
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira