Lagerbäck: Svolítið sérstakt fyrir mig 30. maí 2012 10:45 mynd/vilhelm Kvöldið verður eflaust sérstakt fyrir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands, en hann stýrir þá íslenska liðinu gegn löndum sínum frá Svíþjóð á Gamla Ullevi. „Það er svolítið sérstakt fyrir mig að vera við stjórnvölinn á landsliði sem er að leika gegn Svíþjóð, en þetta er mjög spennandi verkefni og verður góð prófraun fyrir okkur. Það er gott að vinna með íslensku leikmönnunum, þeir eru fljótir að bregðast við mínum hugmyndum. Við ætlum að gera eins vel og við getum, það skiptir engu þó þetta sé vináttulandsleikur, við viljum vinna" sagði Lars við sænska fjölmiðlamenn á fundi í gær eftir því sem fram kemur á heimasíðu KSÍ. Hjörtur Logi Valgarðsson og Helgi Valur Daníelsson sátu einnig fyrir svörum á fundinum. „Svíar eru öðruvísi mótherjar en Frakkar, spila allt öðruvísi fótbolta" sagði Hjörtur Logi. „Á meðan Frakkar eru með mjög sterka einstaklinga, þá eru Svíar meira að leggja á herslu á liðsheildina. Við ætlum að vera skipulagðir og agaðir í vörn, og sækjum þegar færi gefst." Helgi bætti við: „Við þurfum að stoppa Zlatan, það er engin spurning, allir þekkja hann sem sterkasta leikmann Svía. Við reynum samt að einbeita okkur að okkar liði og okkar styrkleikum. Við höfum farið vel yfir sænska liðið og höfum fína mynd af því hvernig á að verjast liði sem leikur eins og Svíar." Helgi Valur var spurður hvort margt hefði breyst með tilkomu Lars í þjálfarastöðuna hjá Íslandi? „Nýjar hugmyndir með reynslumiklum þjálfara sem nýtur mikillar virðingar í knattspyrnuheiminum. Leikmenn hafa brugðist vel við. Allir vilja ólmir fá að taka þátt í þessu. Við erum með marga unga leikmenn, bland af líkamlega sterkum leikmönnum í hópnum og teknískum". Hjörtur Logi tók undir. „Við erum með ungt lið sem á framtíðina fyrir sér og þessir leikir gegn svona sterkum liðum eru góðir fyrir okkur, við lærum af hverjum leik. Við reynum alltaf að gera betur í næsta leik og við ætlum að gera betur en gegn Frökkum." Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira
Kvöldið verður eflaust sérstakt fyrir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands, en hann stýrir þá íslenska liðinu gegn löndum sínum frá Svíþjóð á Gamla Ullevi. „Það er svolítið sérstakt fyrir mig að vera við stjórnvölinn á landsliði sem er að leika gegn Svíþjóð, en þetta er mjög spennandi verkefni og verður góð prófraun fyrir okkur. Það er gott að vinna með íslensku leikmönnunum, þeir eru fljótir að bregðast við mínum hugmyndum. Við ætlum að gera eins vel og við getum, það skiptir engu þó þetta sé vináttulandsleikur, við viljum vinna" sagði Lars við sænska fjölmiðlamenn á fundi í gær eftir því sem fram kemur á heimasíðu KSÍ. Hjörtur Logi Valgarðsson og Helgi Valur Daníelsson sátu einnig fyrir svörum á fundinum. „Svíar eru öðruvísi mótherjar en Frakkar, spila allt öðruvísi fótbolta" sagði Hjörtur Logi. „Á meðan Frakkar eru með mjög sterka einstaklinga, þá eru Svíar meira að leggja á herslu á liðsheildina. Við ætlum að vera skipulagðir og agaðir í vörn, og sækjum þegar færi gefst." Helgi bætti við: „Við þurfum að stoppa Zlatan, það er engin spurning, allir þekkja hann sem sterkasta leikmann Svía. Við reynum samt að einbeita okkur að okkar liði og okkar styrkleikum. Við höfum farið vel yfir sænska liðið og höfum fína mynd af því hvernig á að verjast liði sem leikur eins og Svíar." Helgi Valur var spurður hvort margt hefði breyst með tilkomu Lars í þjálfarastöðuna hjá Íslandi? „Nýjar hugmyndir með reynslumiklum þjálfara sem nýtur mikillar virðingar í knattspyrnuheiminum. Leikmenn hafa brugðist vel við. Allir vilja ólmir fá að taka þátt í þessu. Við erum með marga unga leikmenn, bland af líkamlega sterkum leikmönnum í hópnum og teknískum". Hjörtur Logi tók undir. „Við erum með ungt lið sem á framtíðina fyrir sér og þessir leikir gegn svona sterkum liðum eru góðir fyrir okkur, við lærum af hverjum leik. Við reynum alltaf að gera betur í næsta leik og við ætlum að gera betur en gegn Frökkum."
Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fleiri fréttir Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Sjá meira