Chelsea valtaði yfir QPR | Torres skoraði þrennu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2012 12:00 Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Leikurinn hófst heldur betur vel fyrir heimamenn en Daniel Sturridge skoraði strax eftir 45 sekúndna leik með föstu skoti fyrir utan teig. Þetta gaf tóninn fyrir heimamenn og riðu heldur betur á vaðið næstu mínútur. John Terry skallaði boltann í netið tíu mínútum síðar og kom Chelsea í 2-0. Þá var komið að Fernando Torres að stimpla sig inn í leikinn. Á næstu tíu mínútum skoraði Spánverjinn tvö mörk og allt í einu var staðan orðin 4-0 fyrir Chelsea og aðeins 25 mínútur liðnar af leiknum. Staðan var 4-0 í hálfleiki og leikmenn QPR vildi helst að leikurinn myndi enda þá. Síðari hálfleikurinn var ekki eins fjörugur eins og sá fyrri en Torres fullkomnaði þrennuna á 64. mínútu þegar hann slapp einn í gegn og renndi boltanum framhjá Paddy Kenny í marki QPR. Fernando Torres skoraði síðast þrennu í leik með Liverpool í september árið 2009. Tíu mínútum fyrir leikslok skoraði Florent Malouda fínt mark fyrir heimamenn og staðan orðin 6-0. Djibril Cissé náði aðeins að klóra í bakkann þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum og skoraði ágætt mark fyrir QPR. Chelsea er nú fimmta sæti deildarinnar með 61 stig, aðeins einu stigi á eftir Newcastle sem er í því fjórða. Útlitið skánaði ekki fyrir QPR í dag en liðið er í 17. sæti deildarinnar með 34 stig, jafn mörg stig og Bolton sem er í 18. sætinu eða fallsæti. QPR þarf að berjast fyrir lífi sínu í deildinni næstu tvö leiki en liðið leit vægast sagt illa út í dag. Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Chelsea gjörsamlega rústaði QPR, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Fernando Torres fór á kostum í liði Chelsea og gerði þrennu. Leikurinn hófst heldur betur vel fyrir heimamenn en Daniel Sturridge skoraði strax eftir 45 sekúndna leik með föstu skoti fyrir utan teig. Þetta gaf tóninn fyrir heimamenn og riðu heldur betur á vaðið næstu mínútur. John Terry skallaði boltann í netið tíu mínútum síðar og kom Chelsea í 2-0. Þá var komið að Fernando Torres að stimpla sig inn í leikinn. Á næstu tíu mínútum skoraði Spánverjinn tvö mörk og allt í einu var staðan orðin 4-0 fyrir Chelsea og aðeins 25 mínútur liðnar af leiknum. Staðan var 4-0 í hálfleiki og leikmenn QPR vildi helst að leikurinn myndi enda þá. Síðari hálfleikurinn var ekki eins fjörugur eins og sá fyrri en Torres fullkomnaði þrennuna á 64. mínútu þegar hann slapp einn í gegn og renndi boltanum framhjá Paddy Kenny í marki QPR. Fernando Torres skoraði síðast þrennu í leik með Liverpool í september árið 2009. Tíu mínútum fyrir leikslok skoraði Florent Malouda fínt mark fyrir heimamenn og staðan orðin 6-0. Djibril Cissé náði aðeins að klóra í bakkann þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum og skoraði ágætt mark fyrir QPR. Chelsea er nú fimmta sæti deildarinnar með 61 stig, aðeins einu stigi á eftir Newcastle sem er í því fjórða. Útlitið skánaði ekki fyrir QPR í dag en liðið er í 17. sæti deildarinnar með 34 stig, jafn mörg stig og Bolton sem er í 18. sætinu eða fallsæti. QPR þarf að berjast fyrir lífi sínu í deildinni næstu tvö leiki en liðið leit vægast sagt illa út í dag.
Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn