Enski boltinn

Sunnudagsmessan: 25 sendingar og mark

Enska úrvalsdeildarliði Fulham lék sér að Wolves um helgina þegar liðin áttus við á Craven Cottage heimavelli Fulham. Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í Wolves fengu á sig 5 mörk án þess að svara fyrir sig og eitt marka Fulham var skorað eftir 25 sendingar. Farið var yfir gang mála í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×