Ljósmyndari heillar Breta með íshellum 6. janúar 2012 11:16 Ótrúleg hellamynd. Athugið að myndin er lítið sem ekkert unnin eftir á. Mynd/Skarphéðinn Þráinsson „Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
„Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira