John Grant mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2012 09:59 Mætir með vasadiskóið sitt sem inniheldur víst tónlist úr öllum áttum. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hefst nú að á Íslandi þar sem hann vinnur að annari sólópötu sinni. Plötuna vinnur hann með Bigga Veiru úr GusGus en frumraun hans Queen of Denmark var m.a. valin plata ársins af tónlistartímaritinu Mojo. Það var því kjörið að lokka drenginn í útvarpsþáttinn Vasadiskó sem er sérsniðinn fyrir tónlistarþyrsta einstaklinga sem vilja helst upplifa nýtt bragð í hverri viku. John Grant mætir í þáttinn á sunnudag með mp3-spilarann sinn og setur á shuffle. Hver veit nema að þáttastjórnandi nái að plata hann til þess að spila eitthvað efni frá sjálfum sér sem ekki hefur verið gert opinbert áður. Spjallað verður við tónlistarmanninn um veru hans á Íslandi, nýju plötuna, lífið og tilveruna. Þátturinn fer í loftið kl. 15 á sunnudag á X-inu 977 sem fyrr. Vasadiskó er útvarpsþáttur sem farið er yfir það helsta af nýútkominni tónlist þá vikuna. Oftast nær eru lög sem svo síðar skríða upp vinsældarlista frumflutt í þættinum. Í þættinum er ekki hikað við að fara út fyrir þann þægindaramma sem X-ið setur sér á virkum dögum. Eina leiðin til þess að fá óskalag leikið í þættinum er að fara á Fésbókarsíðu þáttarins og pósta þar áhugaverður lagi. Fylgist með John Grant á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira