Zero Dark Thirty best 21. desember 2012 09:00 best Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta mynd ársins 2012. Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Þar eru teknir saman topp tíu listar virtustu gagnrýnenda Bandaríkjanna og Bretlands yfir bestu myndir ársins, þar á meðal frá The Guardian, The New York Times, Time, Entertainment Weekly og Rolling Stone. Zero Dark Thirty fjallar um leitina að Osama bin Laden og var nýlega tilnefnd til fernra Golden Globe-verðlauna. Myndin er með 95 í einkunn af 100 mögulegum hjá Metacritic. Síðasta mynd Bigelow, The Hurt Locker, hlaut sex Óskarsverðlaun og búast margir við því að Zero Dark Thirty feti í fótspor hennar á næstu Óskarsverðlaunahátíð í Hollywood. Í öðru sæti á listanum er franska myndin Amour sem vann Gullpálmann í Cannes fyrr á árinu. Hún fjallar um fyrrum tónlistarkennara og hjón sem eru á níræðisaldri. Númer þrjú á listanum er Lincoln í leikstjórn Stevens Spielberg, sem fjallar um Bandaríkjaforsetann Abraham Lincoln. Hún var tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna á dögunum, þar á meðal aðalleikarinn Daniel Day-Lewis. Moonrise Kingdom, nýjasta mynd Wes Anderson, er í fjórða sæti, og í því fimmta er The Master í leikstjórn Pauls Thomas Anderson (Magnolia, Boogie Nights). Hún er með Joaquin Phoenix og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkunum og fjallar um náunga sem snýr aftur heim eftir að hafa verið í sjóhernum. Golden Globes Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Þar eru teknir saman topp tíu listar virtustu gagnrýnenda Bandaríkjanna og Bretlands yfir bestu myndir ársins, þar á meðal frá The Guardian, The New York Times, Time, Entertainment Weekly og Rolling Stone. Zero Dark Thirty fjallar um leitina að Osama bin Laden og var nýlega tilnefnd til fernra Golden Globe-verðlauna. Myndin er með 95 í einkunn af 100 mögulegum hjá Metacritic. Síðasta mynd Bigelow, The Hurt Locker, hlaut sex Óskarsverðlaun og búast margir við því að Zero Dark Thirty feti í fótspor hennar á næstu Óskarsverðlaunahátíð í Hollywood. Í öðru sæti á listanum er franska myndin Amour sem vann Gullpálmann í Cannes fyrr á árinu. Hún fjallar um fyrrum tónlistarkennara og hjón sem eru á níræðisaldri. Númer þrjú á listanum er Lincoln í leikstjórn Stevens Spielberg, sem fjallar um Bandaríkjaforsetann Abraham Lincoln. Hún var tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna á dögunum, þar á meðal aðalleikarinn Daniel Day-Lewis. Moonrise Kingdom, nýjasta mynd Wes Anderson, er í fjórða sæti, og í því fimmta er The Master í leikstjórn Pauls Thomas Anderson (Magnolia, Boogie Nights). Hún er með Joaquin Phoenix og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkunum og fjallar um náunga sem snýr aftur heim eftir að hafa verið í sjóhernum.
Golden Globes Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira