Rangt að koffín auki þrek og orku 24. mars 2012 20:00 Framleiðendur koffíndrykkja sem fullyrða að vörur þeirra auki þrek og orku eru beinlínis rangar segir prófessor við Háskólann í Reykjavík sem hefur unnið að rannsóknum á áhrifum koffíns í fjöldamörg ár. Margir sem drekka kaffi reglulega geta vart hugsað sér að byrja daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla og lifa í þeirri trú um að koffínið auki einbeitingu og slái á þreytu. „Það sem gerist í raun og veru er að það dregur úr fráhvarfseinkennunum. Manni líður ekki bara eðlilega heldur fær maður þá tilfinningu að kofffínið bæti getu manns til að hugsa skýrt og vinna betur," segir Jack James, prófessor við sálfræðideild HR. Sá sem sneiðir framhjá kaffi verður ekki var við fráhvörfin, þar á meðal þreytu, einbeitingar- og svefnleysi og þarf þar af leiðandi ekki drykkinn til að losna við þau. „Maður vinnur alveg jafnvel og maður getur með því að drekka kaffi. Svo maður hefur alls engan hag af því, það er blekking. Gagnið er blekking. Það eru áhrif, en bara vegna þess að maður stendur lágt vegna koffínfráhvarfsins." Þessar uppgötvanir byggjast á niðurstöðum rannsókna sem James hefur stýrt á síðustu árum. „Í um hundrað ár hefur fólk trúað því að koffín bæti frammistöðu og létti geð. Það er ekki fyrr en með þessari tilraun þar sem við höfum stjórn á fráhvörfunum og ógildingu þeirra að við höfum komist að því að það er ekkert gagn að því," segir James. Og samkvæmt þessu ættu framleiðendur koffíndrykkja að endurskoða fullyrðingar sínar. „Að það gefi manni aukaorku eða geri mann hæfan til að gera hlutina betur en maður gæti annars, það er algerlega rangt." Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Framleiðendur koffíndrykkja sem fullyrða að vörur þeirra auki þrek og orku eru beinlínis rangar segir prófessor við Háskólann í Reykjavík sem hefur unnið að rannsóknum á áhrifum koffíns í fjöldamörg ár. Margir sem drekka kaffi reglulega geta vart hugsað sér að byrja daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla og lifa í þeirri trú um að koffínið auki einbeitingu og slái á þreytu. „Það sem gerist í raun og veru er að það dregur úr fráhvarfseinkennunum. Manni líður ekki bara eðlilega heldur fær maður þá tilfinningu að kofffínið bæti getu manns til að hugsa skýrt og vinna betur," segir Jack James, prófessor við sálfræðideild HR. Sá sem sneiðir framhjá kaffi verður ekki var við fráhvörfin, þar á meðal þreytu, einbeitingar- og svefnleysi og þarf þar af leiðandi ekki drykkinn til að losna við þau. „Maður vinnur alveg jafnvel og maður getur með því að drekka kaffi. Svo maður hefur alls engan hag af því, það er blekking. Gagnið er blekking. Það eru áhrif, en bara vegna þess að maður stendur lágt vegna koffínfráhvarfsins." Þessar uppgötvanir byggjast á niðurstöðum rannsókna sem James hefur stýrt á síðustu árum. „Í um hundrað ár hefur fólk trúað því að koffín bæti frammistöðu og létti geð. Það er ekki fyrr en með þessari tilraun þar sem við höfum stjórn á fráhvörfunum og ógildingu þeirra að við höfum komist að því að það er ekkert gagn að því," segir James. Og samkvæmt þessu ættu framleiðendur koffíndrykkja að endurskoða fullyrðingar sínar. „Að það gefi manni aukaorku eða geri mann hæfan til að gera hlutina betur en maður gæti annars, það er algerlega rangt."
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira