Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2012 09:51 Thieryr Henry skorar í dag. Nordic Photos / Getty Images Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland með marki undir lok leiksins. James McClean hafði komið Sunderland yfir 20 mínútum fyrir leikslok en Aaron Ramsay jafnaði metin fimm mínútum síðar. Henry er lánsmaður frá New York Red Bulls og snýr aftur til síns félags í næstu viku. Þetta var því lokaleikur hans í ensku úrvalsdeildinni og kveðjugjöf við hæfi. Annar lánsmaður sem er hjá sínu gamla félagi, Steven Pienaar, skoraði fyrra mark Everton í 2-0 sigri á Chelsea. Denis Stracqualursi skoraði síðar amark liðsins eftir sendingu Landon Donovan - sem einnig er í láni hjá félaginu. Daniel Sturridge og Frank Lampard fengu tækifæri til að skora en allt kom fyrir ekki. Vandræði Andre-Villas Boas knattspyrnustjóra halda áfram, sem og vangaveltur um starfsöryggi hans. Þrjú Íslendingalið - QPR, Swansea og Bolton - töpuðu öll leikjum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea sem tapaði fyrir Norwich, 3-2, og komst nálægt því að skora úr aukaspyrnu. Swansea komst yfir í fyrri hálfleik og átti Gylfi stóran þátt í markinu. En leikur Swansea hrundi í seinni hálfleik og Norwich kom sér í 3-2 forystu áður en heimamenn minnkuðu muninn. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton sem tapaði fyrir botnliði Wigan á heimavelli, 2-1. Bolton féll niður í nítjánda sæti með tapinu þar sem að Blackburn, sem er nú í átjánda sæti, vann 3-2 sigur á QPR - liði Heiðars Helgusonar. Þá vann Fulham 2-1 sigur á Stoke en þessi lið sigla bæði nokkðu lygnan sjó rétt fyrir neðan miðja deild.Leikir dagsins: Everton - Chelsea 2-0 1-0 Steven Pienaar (4.) 2-0 Denis Stracqualursi (71.)Sunderland - Arsenal 1-2 1-0 James McClean (70.) 1-1 Aaron Ramsay (75.) 1-2 Thierry Henry (90.)Blackburn - QPR 3-2 1-0 Yakubu (14.) 2-0 Steven N'Zonzi (22.) 3-0 Nedum Onuoha, sjálfsmark (49.) 3-1 Jamie Mackie (71.) 3-2 Jamie Mackie (91.)Swansea - Norwich 2-3 1-0 Danny Graham (22.) 1-1 Grant Holt (47.) 1-2 Anthony Pilkington (50.) 1-3 Grant Holt (62.) 2-3 Danny Graham, víti (87.)Fulham - Stoke 2-1 1-0 Pavel Pogrebnyak (15.) 2-0 Thomas Sörensen, sjálfsmark (27.) 2-1 Ryan Shawcross (78.)Bolton - Wigan 1-2 0-1 Gary Caldwell (42.) 1-1 Davies (67.) 1-2 James McArthur (76.) Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. Henry tryggði Arsenal 2-1 sigur á Sunderland með marki undir lok leiksins. James McClean hafði komið Sunderland yfir 20 mínútum fyrir leikslok en Aaron Ramsay jafnaði metin fimm mínútum síðar. Henry er lánsmaður frá New York Red Bulls og snýr aftur til síns félags í næstu viku. Þetta var því lokaleikur hans í ensku úrvalsdeildinni og kveðjugjöf við hæfi. Annar lánsmaður sem er hjá sínu gamla félagi, Steven Pienaar, skoraði fyrra mark Everton í 2-0 sigri á Chelsea. Denis Stracqualursi skoraði síðar amark liðsins eftir sendingu Landon Donovan - sem einnig er í láni hjá félaginu. Daniel Sturridge og Frank Lampard fengu tækifæri til að skora en allt kom fyrir ekki. Vandræði Andre-Villas Boas knattspyrnustjóra halda áfram, sem og vangaveltur um starfsöryggi hans. Þrjú Íslendingalið - QPR, Swansea og Bolton - töpuðu öll leikjum sínum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea sem tapaði fyrir Norwich, 3-2, og komst nálægt því að skora úr aukaspyrnu. Swansea komst yfir í fyrri hálfleik og átti Gylfi stóran þátt í markinu. En leikur Swansea hrundi í seinni hálfleik og Norwich kom sér í 3-2 forystu áður en heimamenn minnkuðu muninn. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton sem tapaði fyrir botnliði Wigan á heimavelli, 2-1. Bolton féll niður í nítjánda sæti með tapinu þar sem að Blackburn, sem er nú í átjánda sæti, vann 3-2 sigur á QPR - liði Heiðars Helgusonar. Þá vann Fulham 2-1 sigur á Stoke en þessi lið sigla bæði nokkðu lygnan sjó rétt fyrir neðan miðja deild.Leikir dagsins: Everton - Chelsea 2-0 1-0 Steven Pienaar (4.) 2-0 Denis Stracqualursi (71.)Sunderland - Arsenal 1-2 1-0 James McClean (70.) 1-1 Aaron Ramsay (75.) 1-2 Thierry Henry (90.)Blackburn - QPR 3-2 1-0 Yakubu (14.) 2-0 Steven N'Zonzi (22.) 3-0 Nedum Onuoha, sjálfsmark (49.) 3-1 Jamie Mackie (71.) 3-2 Jamie Mackie (91.)Swansea - Norwich 2-3 1-0 Danny Graham (22.) 1-1 Grant Holt (47.) 1-2 Anthony Pilkington (50.) 1-3 Grant Holt (62.) 2-3 Danny Graham, víti (87.)Fulham - Stoke 2-1 1-0 Pavel Pogrebnyak (15.) 2-0 Thomas Sörensen, sjálfsmark (27.) 2-1 Ryan Shawcross (78.)Bolton - Wigan 1-2 0-1 Gary Caldwell (42.) 1-1 Davies (67.) 1-2 James McArthur (76.)
Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira