HÍ og Björk fengu verðlaun JHH skrifar 11. september 2012 10:17 Háskóli Íslands hlaut um helgina evrópsk verðlaun fyrir besta vísindamiðlunarverkefni ársins 2011. Um er að ræða svokallaðar Biophilia-tónvísindasmiðjur sem er samstarfsverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu, Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar. Verðlaunin veita Samtök samskiptasérfræðinga í evrópskum háskólum (EUPRIO) og tók Jón Örn Guðbjartsson, sviðsstjóri markaðs- og samskiptasviðs Háskóla Íslands, við þeim fyrir hönd háskólans á ársfundi EUPRIO í Gautaborg. Aðild að EUPRIO eiga flestir virtustu háskólar Evrópu. Alls tóku um 20 verkefni frá evrópskum háskólum þátt í keppninni um besta vísindamiðlunarverkefni ársins 2011 og stóð valið á endanum á milli tveggja verkefna frá Háskóla Íslands, áðurnefndra Biophilia-tónvísindasmiðja og vísindaþáttanna Fjársjóður framtíðar sem sýndir voru á RÚV á aldarafmælisári Háskóla Íslands. Dómnefnd ákvað að verðlauna Biophilia-verkefnið, m.a. vegna þess hve alþjóðlega skírskotun það hefur.Jón Örn Guðbjartsson tók við verðlaununum fyrir hönd Íslands.Tónvísindasmiðjurnar voru settar á fót í tengslum við Biophilia-borgardvalir Bjarkar, þar sem hún heldur óvenjulega tónleika í hverri borg fyrir sig í nokkrar vikur í senn. Tónvísindasmiðjurnar eru sem fyrr segir samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Reykjavíkurborgar og Bjarkar Guðmundsdóttur þar sem grunnskólanemar á aldrinum 10-12 ára fá tækifæri til þess að læra um tónlist og vísindi á nýstárlegan hátt í gegnum sköpun og með hjálp spjaldtölva. Fulltrúar frá Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg og teymi Bjarkar þróuðu kennsluefnið í smiðjunum en þar fræðast nemendur bæði um tónfræði og ýmis undur náttúrunnar, eins og andefni, kristalla, eldingar, jarðrek, vírusa og erfðaefni. Lögin á Biophilia vísa til þessara fyrirbrigða. Í undraheimi Biophilia-verkefnisins læra nemendur einnig á sérstök smáforrit (öpp) í iPad-spjaldtölvum og skapa sínar eigin útsetningar og tónsmíðar og hjálpa jafnframt til við að móta námskrá framtíðarinnar. Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Sjá meira
Háskóli Íslands hlaut um helgina evrópsk verðlaun fyrir besta vísindamiðlunarverkefni ársins 2011. Um er að ræða svokallaðar Biophilia-tónvísindasmiðjur sem er samstarfsverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu, Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar. Verðlaunin veita Samtök samskiptasérfræðinga í evrópskum háskólum (EUPRIO) og tók Jón Örn Guðbjartsson, sviðsstjóri markaðs- og samskiptasviðs Háskóla Íslands, við þeim fyrir hönd háskólans á ársfundi EUPRIO í Gautaborg. Aðild að EUPRIO eiga flestir virtustu háskólar Evrópu. Alls tóku um 20 verkefni frá evrópskum háskólum þátt í keppninni um besta vísindamiðlunarverkefni ársins 2011 og stóð valið á endanum á milli tveggja verkefna frá Háskóla Íslands, áðurnefndra Biophilia-tónvísindasmiðja og vísindaþáttanna Fjársjóður framtíðar sem sýndir voru á RÚV á aldarafmælisári Háskóla Íslands. Dómnefnd ákvað að verðlauna Biophilia-verkefnið, m.a. vegna þess hve alþjóðlega skírskotun það hefur.Jón Örn Guðbjartsson tók við verðlaununum fyrir hönd Íslands.Tónvísindasmiðjurnar voru settar á fót í tengslum við Biophilia-borgardvalir Bjarkar, þar sem hún heldur óvenjulega tónleika í hverri borg fyrir sig í nokkrar vikur í senn. Tónvísindasmiðjurnar eru sem fyrr segir samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Reykjavíkurborgar og Bjarkar Guðmundsdóttur þar sem grunnskólanemar á aldrinum 10-12 ára fá tækifæri til þess að læra um tónlist og vísindi á nýstárlegan hátt í gegnum sköpun og með hjálp spjaldtölva. Fulltrúar frá Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg og teymi Bjarkar þróuðu kennsluefnið í smiðjunum en þar fræðast nemendur bæði um tónfræði og ýmis undur náttúrunnar, eins og andefni, kristalla, eldingar, jarðrek, vírusa og erfðaefni. Lögin á Biophilia vísa til þessara fyrirbrigða. Í undraheimi Biophilia-verkefnisins læra nemendur einnig á sérstök smáforrit (öpp) í iPad-spjaldtölvum og skapa sínar eigin útsetningar og tónsmíðar og hjálpa jafnframt til við að móta námskrá framtíðarinnar.
Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Sjá meira