Pepsimörkin: Óheppilegt að markavarðaþjálfari landsliðsins starfi hjá KR 25. maí 2012 00:23 Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport er ekki sammála því að markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta sé einnig að starfa fyrir Íslandsmeistaralið KR. Hjörvar vitnaði í ummæli Kjartans Henry Finnbogasonar í viðtali á fotbolti.net eftir 2-0 sigur KR gegn FH í fyrrakvöld þar sem að Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skoraði sjálfsmark. „Ég velti því fyrir mér. Ef Gulli (Gunnleifur Gunnleifsson) hefur einhverja veikleika á þá Guðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari landsliðsins að vinna í þeim veikleikum. Í stað þess að segja sóknarmönnum KR frá þeim," sagði Hjörvar m.a. í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld þar sem að 5. umferð Íslandsmótsins var gerð upp. Kjartan Henry Finnbogason tryggði 2-0 sigur KR gegn FH á miðvikudaginn með skoti sem hafnaði í Gunnleifi og var markið skráð sem sjálfsmark á landsliðsmarkvörðinn. Eftir leikinn sagði Kjartan Henry m.a. „Gummi Hreiðars sagði mér að Gulli tæki alltaf sénsinn." „Þetta er óheppileg staða og það á ekki að vera þannig að markvarðaþjálfari landsliðsins eigi einnig að vera þjálfari hjá besta félagsliði landsins," sagði Hjörvar m.a. í þættinum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 0-2 Framarar unnu þægilegan sigur á Breiðablik, 2-0, í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Kristinn Ingi Halldórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk Framara í leiknum. Breiðablik hefur aðeins náð að skora eitt mark það sem af er mótsins og sóknarleikur þeirra virkilega bragðdaufur. 24. maí 2012 15:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson reyndist hetja Skagamanna í Garðabænum í kvöld. Garðar kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki lengi að skora jöfnunarmark Skagamanna. Gestirnir fóru nokkuð sáttir heim að loknum hörkuleik þar sem Stjarnan var á heildina litið sterkari aðilinn. 24. maí 2012 15:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-0 Keflvíkingar unnu í kvöld óverðskuldaðan 1-0 sigur á Eyjamönnum í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Eina mark leiksins gerði Jóhann Birnir Guðmundsson eftir hrikaleg mistök Abel Dhaira í marki ÍBV. 24. maí 2012 15:37 Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa 24. maí 2012 09:30 Seinna mark KR var sjálfsmark Gunnleifs Þorvaldur Árnason, knattspyrnudómari, hefur nú staðfest með skýrslu sinni að síðara mark KR-inga gegn FH í gær var sjálfsmark markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar. 24. maí 2012 14:45 Martin: Vorum að reyna leika eftir klúðrið hjá Lennon og Hewson Gary Martin var ánægður með stig Skagamanna í Garðabænum í kvöld. „Það eru ekki mörg lið sem ná í þrjú stig hér. Þeir eru með sterkt lið. Við hefðum þegið eitt stig fyrir leikinn og erum sáttir," sagði Martin en Skagamenn komu enn á ný sterkir til leiks í síðari hálfleik. Martin segir það enga tilviljun. 24. maí 2012 22:15 Fylkismenn fögnuðu í Lautinni - myndir Fylkir vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar í kvöld. Valsmenn voru þá fórnarlömb þeirra í Lautinni. 24. maí 2012 22:26 Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. 24. maí 2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Grindavík 3-3 Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. 24. maí 2012 15:40 Skagamenn enn ósigraðir - myndir Skagamenn eru ólseigir og þeir sönnuðu það enn á ný í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn og nældu í gott stig. 24. maí 2012 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 3-1 Fylkir vann sanngjarnan sigur á Val í fjörugum leik í Árbænum í kvöld. Árni Freyr Guðnason skoraði í tvígang fyrir Fylki áður en, Matthías Guðmundsson minnkaði muninn rétt fyrir hlé. Davíð Þór Ásbjörnsson tryggði stigin þrjú með gulli af marki undir lok leiks úr aukaspyrnu af löngu færi. 24. maí 2012 15:44 ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. 24. maí 2012 07:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Hjörvar Hafliðason knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport er ekki sammála því að markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta sé einnig að starfa fyrir Íslandsmeistaralið KR. Hjörvar vitnaði í ummæli Kjartans Henry Finnbogasonar í viðtali á fotbolti.net eftir 2-0 sigur KR gegn FH í fyrrakvöld þar sem að Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skoraði sjálfsmark. „Ég velti því fyrir mér. Ef Gulli (Gunnleifur Gunnleifsson) hefur einhverja veikleika á þá Guðmundur Hreiðarsson markvarðaþjálfari landsliðsins að vinna í þeim veikleikum. Í stað þess að segja sóknarmönnum KR frá þeim," sagði Hjörvar m.a. í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld þar sem að 5. umferð Íslandsmótsins var gerð upp. Kjartan Henry Finnbogason tryggði 2-0 sigur KR gegn FH á miðvikudaginn með skoti sem hafnaði í Gunnleifi og var markið skráð sem sjálfsmark á landsliðsmarkvörðinn. Eftir leikinn sagði Kjartan Henry m.a. „Gummi Hreiðars sagði mér að Gulli tæki alltaf sénsinn." „Þetta er óheppileg staða og það á ekki að vera þannig að markvarðaþjálfari landsliðsins eigi einnig að vera þjálfari hjá besta félagsliði landsins," sagði Hjörvar m.a. í þættinum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 0-2 Framarar unnu þægilegan sigur á Breiðablik, 2-0, í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Kristinn Ingi Halldórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk Framara í leiknum. Breiðablik hefur aðeins náð að skora eitt mark það sem af er mótsins og sóknarleikur þeirra virkilega bragðdaufur. 24. maí 2012 15:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson reyndist hetja Skagamanna í Garðabænum í kvöld. Garðar kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki lengi að skora jöfnunarmark Skagamanna. Gestirnir fóru nokkuð sáttir heim að loknum hörkuleik þar sem Stjarnan var á heildina litið sterkari aðilinn. 24. maí 2012 15:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-0 Keflvíkingar unnu í kvöld óverðskuldaðan 1-0 sigur á Eyjamönnum í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Eina mark leiksins gerði Jóhann Birnir Guðmundsson eftir hrikaleg mistök Abel Dhaira í marki ÍBV. 24. maí 2012 15:37 Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa 24. maí 2012 09:30 Seinna mark KR var sjálfsmark Gunnleifs Þorvaldur Árnason, knattspyrnudómari, hefur nú staðfest með skýrslu sinni að síðara mark KR-inga gegn FH í gær var sjálfsmark markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar. 24. maí 2012 14:45 Martin: Vorum að reyna leika eftir klúðrið hjá Lennon og Hewson Gary Martin var ánægður með stig Skagamanna í Garðabænum í kvöld. „Það eru ekki mörg lið sem ná í þrjú stig hér. Þeir eru með sterkt lið. Við hefðum þegið eitt stig fyrir leikinn og erum sáttir," sagði Martin en Skagamenn komu enn á ný sterkir til leiks í síðari hálfleik. Martin segir það enga tilviljun. 24. maí 2012 22:15 Fylkismenn fögnuðu í Lautinni - myndir Fylkir vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar í kvöld. Valsmenn voru þá fórnarlömb þeirra í Lautinni. 24. maí 2012 22:26 Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. 24. maí 2012 13:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Grindavík 3-3 Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. 24. maí 2012 15:40 Skagamenn enn ósigraðir - myndir Skagamenn eru ólseigir og þeir sönnuðu það enn á ný í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn og nældu í gott stig. 24. maí 2012 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 3-1 Fylkir vann sanngjarnan sigur á Val í fjörugum leik í Árbænum í kvöld. Árni Freyr Guðnason skoraði í tvígang fyrir Fylki áður en, Matthías Guðmundsson minnkaði muninn rétt fyrir hlé. Davíð Þór Ásbjörnsson tryggði stigin þrjú með gulli af marki undir lok leiks úr aukaspyrnu af löngu færi. 24. maí 2012 15:44 ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. 24. maí 2012 07:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 0-2 Framarar unnu þægilegan sigur á Breiðablik, 2-0, í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Kristinn Ingi Halldórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk Framara í leiknum. Breiðablik hefur aðeins náð að skora eitt mark það sem af er mótsins og sóknarleikur þeirra virkilega bragðdaufur. 24. maí 2012 15:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 1-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson reyndist hetja Skagamanna í Garðabænum í kvöld. Garðar kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki lengi að skora jöfnunarmark Skagamanna. Gestirnir fóru nokkuð sáttir heim að loknum hörkuleik þar sem Stjarnan var á heildina litið sterkari aðilinn. 24. maí 2012 15:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-0 Keflvíkingar unnu í kvöld óverðskuldaðan 1-0 sigur á Eyjamönnum í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. Eina mark leiksins gerði Jóhann Birnir Guðmundsson eftir hrikaleg mistök Abel Dhaira í marki ÍBV. 24. maí 2012 15:37
Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa 24. maí 2012 09:30
Seinna mark KR var sjálfsmark Gunnleifs Þorvaldur Árnason, knattspyrnudómari, hefur nú staðfest með skýrslu sinni að síðara mark KR-inga gegn FH í gær var sjálfsmark markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar. 24. maí 2012 14:45
Martin: Vorum að reyna leika eftir klúðrið hjá Lennon og Hewson Gary Martin var ánægður með stig Skagamanna í Garðabænum í kvöld. „Það eru ekki mörg lið sem ná í þrjú stig hér. Þeir eru með sterkt lið. Við hefðum þegið eitt stig fyrir leikinn og erum sáttir," sagði Martin en Skagamenn komu enn á ný sterkir til leiks í síðari hálfleik. Martin segir það enga tilviljun. 24. maí 2012 22:15
Fylkismenn fögnuðu í Lautinni - myndir Fylkir vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar í kvöld. Valsmenn voru þá fórnarlömb þeirra í Lautinni. 24. maí 2012 22:26
Bjarni Guðjóns kominn upp fyrir þjálfarana sína á fyrirliða-listanum Tölfræði twitter-síða KR-inga, KRstats, segir frá því í dag að Bjarni Guðjónsson sé kominn upp fyrir þjálfara sína, Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson, yfir fjölda leikja sem fyrirliði KR í efstu deild. Bjarni er á sínu þriðja ári sem fyrirliði en sigurleikurinn á móti FH í gær var hans 46. leikur sem fyrirliði KR-liðsins í Pepsi-deildinni. 24. maí 2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Grindavík 3-3 Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. 24. maí 2012 15:40
Skagamenn enn ósigraðir - myndir Skagamenn eru ólseigir og þeir sönnuðu það enn á ný í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn og nældu í gott stig. 24. maí 2012 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 3-1 Fylkir vann sanngjarnan sigur á Val í fjörugum leik í Árbænum í kvöld. Árni Freyr Guðnason skoraði í tvígang fyrir Fylki áður en, Matthías Guðmundsson minnkaði muninn rétt fyrir hlé. Davíð Þór Ásbjörnsson tryggði stigin þrjú með gulli af marki undir lok leiks úr aukaspyrnu af löngu færi. 24. maí 2012 15:44
ÍA getur jafnað nýliðamet Vals í kvöld Stórleikur kvöldsins í Pepsi-deild karla er á milli Stjörnunnar (3. sæti með 8 stig) og ÍA (1. sæti með 12 stig) en bæði lið eru taplaus og til alls líkleg í toppbaráttu deildarinnar ef marka má upphaf mótsins. 24. maí 2012 07:00