Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Grindavík 3-3 Leifur Viðarsson á Selfossi skrifar 24. maí 2012 15:40 Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. Það stefndi allt í sigur Selfoss og þar með hundraðasta sigur þjálfarans Loga Ólafssonar í efstu deild þegar skammt var eftir af leiknum en Alexander Magnússon minnkaði muninn í 3-2 á 87. mínútu áður en Óli Baldur jafnaði á annarri mínútu í uppbótartíma. Jón Daði Böðvarsson kom Selfyssingum í 1-0 á 14. mínútu með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu sem var óverjandi fyrir Óskar Pétursson. Matthías Örn Friðriksson jafnaði síðan metin þrettán mínútum síðar eftir klafs í teignum eftir aukaspyrnu. Í upphafi seinni hálfleiks skoraði Ólafur Karl Finsen glæsilegt mark eftir stoðsendingu frá Viðar Erni Kjartanssyni en skot hans var öruggt fyrir utan teig, Stefán Ragnar Guðlaugsson, fyririði Selfyssinga kom síðan heimamönnum í 3-1 á 75. mínútu eftir hornspyrny frá Joseph Tillen. Grindvíkingar áttu, eins og áður sagði, lokaorðið og með innkomu Scott Ramsay urðu Grindvíkingar hættulegri. Þeir nýttu sér vindinn í bakið og á 83. mínútu skoraði Alexander Magnússon eftir aukaspyrnu frá Scott Ramsay. Þeir endurtóku síðan leikinn þegar Ólafur Bjarni Baldursson skoraði eftir hornspyrnu frá Scott Ramsay og jafnaði leikinn 3-3. Liðin skiptu því með sér stigunum og Grindvíkingar enduðu þar með þriggja leikja taphrinu sína. Guðjón: Strákarnir sýndu mikinn karakterÞjálfari Grindvíkinga, Guðjón Þórðarson, var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í jafnteflinu á Selfossi: „Ég var mjög ánægður með strákana að koma til baka eftir að hafa lent 3-1 undir og þeir sýndu mikinn karakter að ná að jafna leikinn. Ég þekki Loga mjög vel og vissi að Selfyssingar yrðu erfiðir heim að sækja og þeir eiga pottþétt eftir að fá fullt af stigum hér í sumar." Hann bætti við að þeir hefðu ekki byrjað leikinn vel en með baráttu tókst þeim að sækja stig á útivelli. Stefán Ragnar: Klaufalegt að fá sig þessi tvö mörk í lokinStefán Ragnar Guðlaugsson var ekki ánægður eftir leikinn: „Þetta var mjög klaufalegt að fá á sig tvö mörk í lokin úr föstum leikatriðum. Við ósjálfrátt bökkuðum of mikið og þeir refsuðu okkur." Hann vildi þó ekki meina að leikmennirnir teldu sigurinn í höfn var í raun ekki viss um nákvæmlega hvernig þeir fóru að því að missa niður nánast unninn leik. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Grindvíkingar komu til baka og sóttu stig á Selfossi með því að skora tvö mörk í lok leiksins og jafna í leik liðanna í 5. umferð Pepsi-deild karla. Óli Baldur Bjarnason skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma en Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson átti þrumuskot í stöngina rétt áður en leikurinn var flautaður af 3-3. Það stefndi allt í sigur Selfoss og þar með hundraðasta sigur þjálfarans Loga Ólafssonar í efstu deild þegar skammt var eftir af leiknum en Alexander Magnússon minnkaði muninn í 3-2 á 87. mínútu áður en Óli Baldur jafnaði á annarri mínútu í uppbótartíma. Jón Daði Böðvarsson kom Selfyssingum í 1-0 á 14. mínútu með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu sem var óverjandi fyrir Óskar Pétursson. Matthías Örn Friðriksson jafnaði síðan metin þrettán mínútum síðar eftir klafs í teignum eftir aukaspyrnu. Í upphafi seinni hálfleiks skoraði Ólafur Karl Finsen glæsilegt mark eftir stoðsendingu frá Viðar Erni Kjartanssyni en skot hans var öruggt fyrir utan teig, Stefán Ragnar Guðlaugsson, fyririði Selfyssinga kom síðan heimamönnum í 3-1 á 75. mínútu eftir hornspyrny frá Joseph Tillen. Grindvíkingar áttu, eins og áður sagði, lokaorðið og með innkomu Scott Ramsay urðu Grindvíkingar hættulegri. Þeir nýttu sér vindinn í bakið og á 83. mínútu skoraði Alexander Magnússon eftir aukaspyrnu frá Scott Ramsay. Þeir endurtóku síðan leikinn þegar Ólafur Bjarni Baldursson skoraði eftir hornspyrnu frá Scott Ramsay og jafnaði leikinn 3-3. Liðin skiptu því með sér stigunum og Grindvíkingar enduðu þar með þriggja leikja taphrinu sína. Guðjón: Strákarnir sýndu mikinn karakterÞjálfari Grindvíkinga, Guðjón Þórðarson, var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í jafnteflinu á Selfossi: „Ég var mjög ánægður með strákana að koma til baka eftir að hafa lent 3-1 undir og þeir sýndu mikinn karakter að ná að jafna leikinn. Ég þekki Loga mjög vel og vissi að Selfyssingar yrðu erfiðir heim að sækja og þeir eiga pottþétt eftir að fá fullt af stigum hér í sumar." Hann bætti við að þeir hefðu ekki byrjað leikinn vel en með baráttu tókst þeim að sækja stig á útivelli. Stefán Ragnar: Klaufalegt að fá sig þessi tvö mörk í lokinStefán Ragnar Guðlaugsson var ekki ánægður eftir leikinn: „Þetta var mjög klaufalegt að fá á sig tvö mörk í lokin úr föstum leikatriðum. Við ósjálfrátt bökkuðum of mikið og þeir refsuðu okkur." Hann vildi þó ekki meina að leikmennirnir teldu sigurinn í höfn var í raun ekki viss um nákvæmlega hvernig þeir fóru að því að missa niður nánast unninn leik.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira