Spánverjar skoruðu í lokin og slógu út Króata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2012 18:00 Mynd/AFP Varamaðurinn Jesús Navas skoraði sigurmark Heims- og Evrópumeistara Spánverja á móti Króatíu í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Jesús Navas kom inn á sem varamaður fyrir Fernando Torres eftir klukkutíma og skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Króatar fengu nokkur flott færi úr skyndisóknum í seinni hálfleik en með því hefðu þeir getað slegið út spænska liðið. Spánverjar gerðu hinsvegar nóg og náðu inn markinu mikilvæga undir lokin. Króötum gekk vel að verjast á móti Spánverjum í fyrri hálfleiknum. Slaven Bilic fjölgaði um einn mann inn á miðjunni og það gekk lítið sem ekkert hjá spænsku leikmönnunum að finna leiðir í gegnum krótaísku vörnina. Króatar vildu síðan fá víti á 28. mínútu og höfðu nokkuð til síns máls þegar Sergio Ramos tæklaði Mario Mandzukic glæfralega í teignum. Ramos komst aðeins í boltann en tók aðallega Mandzukic sem lá lengi á eftir. Króatar fengu algjört dauðafæri á 59. mínútu þegar Iker Casillas varði frábærlega skutluskalla frá Ivan Rakitić eftir skyndisókn og undirbúning Luka Modric. Króatar tóku meiri áhættu þegar leið á hálfleikinn og voru duglegri við að skapa sér færi eftir sókndjarfar skiptingar Slaven Bilic. Þeim vantaði bara eitt mark til að slá út Heims- og Evrópumeistarana en það voru hinsvegar Spánverjar sem skoruðu og tryggðu sér sigur í riðlinum. Jesús Navas skoraði sigurmarkið á 88. mínútu eftir stoðsendingu Andrés Iniesta og frábæra sendingu Cesc Fabregas inn í teiginn. Spánverjar gátu bætt við eftir það en sigurinn og sætið í átta liða úrslitunum var í höfn. Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Varamaðurinn Jesús Navas skoraði sigurmark Heims- og Evrópumeistara Spánverja á móti Króatíu í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Jesús Navas kom inn á sem varamaður fyrir Fernando Torres eftir klukkutíma og skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Króatar fengu nokkur flott færi úr skyndisóknum í seinni hálfleik en með því hefðu þeir getað slegið út spænska liðið. Spánverjar gerðu hinsvegar nóg og náðu inn markinu mikilvæga undir lokin. Króötum gekk vel að verjast á móti Spánverjum í fyrri hálfleiknum. Slaven Bilic fjölgaði um einn mann inn á miðjunni og það gekk lítið sem ekkert hjá spænsku leikmönnunum að finna leiðir í gegnum krótaísku vörnina. Króatar vildu síðan fá víti á 28. mínútu og höfðu nokkuð til síns máls þegar Sergio Ramos tæklaði Mario Mandzukic glæfralega í teignum. Ramos komst aðeins í boltann en tók aðallega Mandzukic sem lá lengi á eftir. Króatar fengu algjört dauðafæri á 59. mínútu þegar Iker Casillas varði frábærlega skutluskalla frá Ivan Rakitić eftir skyndisókn og undirbúning Luka Modric. Króatar tóku meiri áhættu þegar leið á hálfleikinn og voru duglegri við að skapa sér færi eftir sókndjarfar skiptingar Slaven Bilic. Þeim vantaði bara eitt mark til að slá út Heims- og Evrópumeistarana en það voru hinsvegar Spánverjar sem skoruðu og tryggðu sér sigur í riðlinum. Jesús Navas skoraði sigurmarkið á 88. mínútu eftir stoðsendingu Andrés Iniesta og frábæra sendingu Cesc Fabregas inn í teiginn. Spánverjar gátu bætt við eftir það en sigurinn og sætið í átta liða úrslitunum var í höfn.
Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira