Kínverjar banna kvikmyndir og þætti sem fjalla um tímaflakk 14. apríl 2011 08:04 Það er ekki æskilegt að fara aftur í tímann og endurskrifa söguna að mati kínverskra yfirvalda. Kínverjar hafa brugðist harkalega við lýðræðisbyltungunum í Mið-Austurlöndum. Meðal annars svelta þeir tíbetska munka auk þess sem þeir hafa bannað þætti og kvikmyndir um tímaflakk. Það var í gær sem bandarískir fjölmiðlar greindu frá því að Kínverjar hefðu lokað tíbetsku munkaklaustri í Vestur-Kína. Ástæðan er sú að ungur munkur kveikti í sér sjálfum og brann til bana í lok mars. Af ótta við að sjálfsmorð munksins leiddi af sér óeirðir hafa yfirvöld meinað munkum að yfirgefa klaustur sitt og koma einnig í veg fyrir að þeir fái mat. Þá ákváðu kínversk yfirvöld að banna alla sjónvarpsþætti sem fjalla um tímaflakk. Þannig hafa kvikmyndir eins og Aftur til framtíðar og Tortímandinn verði bannaðar í landinu. Auk þess sem Kínversk alþýða getur ekki lengur horft á kínverskar útgáfur af þáttunum Star Trek, X-files og Dr. Who. Ástæðan fyrir banninu er einföld; það gengur gegn kínverskum hefðum að fara aftur í tímann og endurskrifa söguna að mati kínverskra yfirvalda, sem skynja talsverða ógn þarna. Mikill órói hefur verið í Kína vegna lýðræðisbyltingarinnar í Mið-Austurlöndum. Óróinn hefur verið nefndur Jasmín-byltingin. Tilraunir Kínverja til þess að mótmæla hefur þó verið kæfðar niður jafn óðum. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Kínverjar hafa brugðist harkalega við lýðræðisbyltungunum í Mið-Austurlöndum. Meðal annars svelta þeir tíbetska munka auk þess sem þeir hafa bannað þætti og kvikmyndir um tímaflakk. Það var í gær sem bandarískir fjölmiðlar greindu frá því að Kínverjar hefðu lokað tíbetsku munkaklaustri í Vestur-Kína. Ástæðan er sú að ungur munkur kveikti í sér sjálfum og brann til bana í lok mars. Af ótta við að sjálfsmorð munksins leiddi af sér óeirðir hafa yfirvöld meinað munkum að yfirgefa klaustur sitt og koma einnig í veg fyrir að þeir fái mat. Þá ákváðu kínversk yfirvöld að banna alla sjónvarpsþætti sem fjalla um tímaflakk. Þannig hafa kvikmyndir eins og Aftur til framtíðar og Tortímandinn verði bannaðar í landinu. Auk þess sem Kínversk alþýða getur ekki lengur horft á kínverskar útgáfur af þáttunum Star Trek, X-files og Dr. Who. Ástæðan fyrir banninu er einföld; það gengur gegn kínverskum hefðum að fara aftur í tímann og endurskrifa söguna að mati kínverskra yfirvalda, sem skynja talsverða ógn þarna. Mikill órói hefur verið í Kína vegna lýðræðisbyltingarinnar í Mið-Austurlöndum. Óróinn hefur verið nefndur Jasmín-byltingin. Tilraunir Kínverja til þess að mótmæla hefur þó verið kæfðar niður jafn óðum.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira