Þór Saari: Takk fyrir Össur 27. maí 2011 20:36 Mynd/Vilhelm „Það er oft talað um að lítið hafi breyst og það finnst mér sjálfum oftar en ekki. Þetta hefði þó hins vegar aldrei gerst í ríkisstjórn þar sem sjálfstæðismenn réðu ferðinni og er enn ein ástæðan fyrir því, ásamt um þúsund öðrum, að þeim verði haldið frá völdum hér á landi í a.m.k. tíu ár,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um afsökunarbeiðni Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, á þingfundi í dag. Þar baðst Össur afsökunar á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. Össur sagði auk þess menn augljóslega hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Þór fjallar um málið í pistli bloggsíðu sinni og gagnrýnir harðlega framferði þáverandi ríkisstjórnar. „Þetta var allt saman gert til að yfirstétt stjórnmála og viðskiptalífs á Íslandi með áðurnefnda prjóna [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson] í broddi fylkingar gæti nú nuddað saman lendum í friði með forsætisráðherrra Kína sem var hér í opinberri heimsókn.“ Þá bætir Þór við fróðleiksmola og rifjar upp að sá embættismaður í dómsmálaráðuneytinu sem framfylgt hafi áður nefndum skipunum og tryggt árangur þeirra sé Stefán Eiríksson, núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þór endar skrifin á að þakka Össuri sérstaklega fyrir afsökunarbeiðnina. „Þetta var vel gert,“ segir Þór í pistlinum sem hægt er að skoða hér. Tengdar fréttir Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
„Það er oft talað um að lítið hafi breyst og það finnst mér sjálfum oftar en ekki. Þetta hefði þó hins vegar aldrei gerst í ríkisstjórn þar sem sjálfstæðismenn réðu ferðinni og er enn ein ástæðan fyrir því, ásamt um þúsund öðrum, að þeim verði haldið frá völdum hér á landi í a.m.k. tíu ár,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um afsökunarbeiðni Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, á þingfundi í dag. Þar baðst Össur afsökunar á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. Össur sagði auk þess menn augljóslega hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Þór fjallar um málið í pistli bloggsíðu sinni og gagnrýnir harðlega framferði þáverandi ríkisstjórnar. „Þetta var allt saman gert til að yfirstétt stjórnmála og viðskiptalífs á Íslandi með áðurnefnda prjóna [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson] í broddi fylkingar gæti nú nuddað saman lendum í friði með forsætisráðherrra Kína sem var hér í opinberri heimsókn.“ Þá bætir Þór við fróðleiksmola og rifjar upp að sá embættismaður í dómsmálaráðuneytinu sem framfylgt hafi áður nefndum skipunum og tryggt árangur þeirra sé Stefán Eiríksson, núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þór endar skrifin á að þakka Össuri sérstaklega fyrir afsökunarbeiðnina. „Þetta var vel gert,“ segir Þór í pistlinum sem hægt er að skoða hér.
Tengdar fréttir Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30