Þór Saari: Takk fyrir Össur 27. maí 2011 20:36 Mynd/Vilhelm „Það er oft talað um að lítið hafi breyst og það finnst mér sjálfum oftar en ekki. Þetta hefði þó hins vegar aldrei gerst í ríkisstjórn þar sem sjálfstæðismenn réðu ferðinni og er enn ein ástæðan fyrir því, ásamt um þúsund öðrum, að þeim verði haldið frá völdum hér á landi í a.m.k. tíu ár,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um afsökunarbeiðni Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, á þingfundi í dag. Þar baðst Össur afsökunar á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. Össur sagði auk þess menn augljóslega hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Þór fjallar um málið í pistli bloggsíðu sinni og gagnrýnir harðlega framferði þáverandi ríkisstjórnar. „Þetta var allt saman gert til að yfirstétt stjórnmála og viðskiptalífs á Íslandi með áðurnefnda prjóna [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson] í broddi fylkingar gæti nú nuddað saman lendum í friði með forsætisráðherrra Kína sem var hér í opinberri heimsókn.“ Þá bætir Þór við fróðleiksmola og rifjar upp að sá embættismaður í dómsmálaráðuneytinu sem framfylgt hafi áður nefndum skipunum og tryggt árangur þeirra sé Stefán Eiríksson, núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þór endar skrifin á að þakka Össuri sérstaklega fyrir afsökunarbeiðnina. „Þetta var vel gert,“ segir Þór í pistlinum sem hægt er að skoða hér. Tengdar fréttir Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
„Það er oft talað um að lítið hafi breyst og það finnst mér sjálfum oftar en ekki. Þetta hefði þó hins vegar aldrei gerst í ríkisstjórn þar sem sjálfstæðismenn réðu ferðinni og er enn ein ástæðan fyrir því, ásamt um þúsund öðrum, að þeim verði haldið frá völdum hér á landi í a.m.k. tíu ár,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, um afsökunarbeiðni Össurar Skarhéðinssonar, utanríkisráðherra, á þingfundi í dag. Þar baðst Össur afsökunar á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. Össur sagði auk þess menn augljóslega hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Þór fjallar um málið í pistli bloggsíðu sinni og gagnrýnir harðlega framferði þáverandi ríkisstjórnar. „Þetta var allt saman gert til að yfirstétt stjórnmála og viðskiptalífs á Íslandi með áðurnefnda prjóna [Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson] í broddi fylkingar gæti nú nuddað saman lendum í friði með forsætisráðherrra Kína sem var hér í opinberri heimsókn.“ Þá bætir Þór við fróðleiksmola og rifjar upp að sá embættismaður í dómsmálaráðuneytinu sem framfylgt hafi áður nefndum skipunum og tryggt árangur þeirra sé Stefán Eiríksson, núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þór endar skrifin á að þakka Össuri sérstaklega fyrir afsökunarbeiðnina. „Þetta var vel gert,“ segir Þór í pistlinum sem hægt er að skoða hér.
Tengdar fréttir Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Össur baðst afsökunar Utanríkisráðherra baðst í dag afsökunar í ræðustól Alþingis á framgöngu íslenskra stjórnvalda gagnvart Falun Gong liðum sem ætluðu að koma hingað til lands árið 2002 í tengslum við heimsókn þáverandi Kínaforseta. 27. maí 2011 19:30