Haye búinn að reita Klitschko til reiði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2011 18:15 Klitschko ætlar að þagga niður í Haye. Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur nánast gert það að lífsstíl að urða yfir Klitschko-bræðurna. Hann hélt áfram og niðurlægði Wladimir Klitschko á blaðamannafundi þeirra fyrir bardagann sem fer fram á laugardag. Þá sagði Haye að Klitschko væri að vélmenni. Hann væri þess utan fyrirsjáanlegur og kynni ekki að breyta sér. Haye talaði einnig um að hann myndi taka Wladimir af lífi. "Því miður hefur það gerst í þessari íþrótt að fólk hafi lamast og jafnvel dáið. Það er ekki eitthvað sem á að grínast með," sagði sármóðgaður Klitschko. Haye hefur komið opinberlega fram í bol þar sem hann hann er að búta niður Klitschko-bræðurna og hann mætti í svipuðum bol í gær þar sem hann sést aflima Wladimir. "Þessi bardagi verður ein átakanlegasta aftaka sem sést hefur í mörg. Ég ætla að mæta í hringinn og hreinlega slátra honum og það hratt," sagði Haye. Mikill hiti er á milli Haye og Klitschko-bræðurna og Vitali fór fram á að Haye lofaði að mæta á blaðamannafund eftir bardagann sama hvernig færi. Það var lítið mál hjá Haye sem sagði: "Ég ætla að spóla í þig eftir bardagann. Það er eins gott að þú farir ekki með bróður þínum í sjúkrabílnum," sagði Haye en þessi ummæli gerðu Wladimir enn reiðari. Það má því búast við miklum látum er kapparnir mætast um helgina. Erlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn David Haye hefur nánast gert það að lífsstíl að urða yfir Klitschko-bræðurna. Hann hélt áfram og niðurlægði Wladimir Klitschko á blaðamannafundi þeirra fyrir bardagann sem fer fram á laugardag. Þá sagði Haye að Klitschko væri að vélmenni. Hann væri þess utan fyrirsjáanlegur og kynni ekki að breyta sér. Haye talaði einnig um að hann myndi taka Wladimir af lífi. "Því miður hefur það gerst í þessari íþrótt að fólk hafi lamast og jafnvel dáið. Það er ekki eitthvað sem á að grínast með," sagði sármóðgaður Klitschko. Haye hefur komið opinberlega fram í bol þar sem hann hann er að búta niður Klitschko-bræðurna og hann mætti í svipuðum bol í gær þar sem hann sést aflima Wladimir. "Þessi bardagi verður ein átakanlegasta aftaka sem sést hefur í mörg. Ég ætla að mæta í hringinn og hreinlega slátra honum og það hratt," sagði Haye. Mikill hiti er á milli Haye og Klitschko-bræðurna og Vitali fór fram á að Haye lofaði að mæta á blaðamannafund eftir bardagann sama hvernig færi. Það var lítið mál hjá Haye sem sagði: "Ég ætla að spóla í þig eftir bardagann. Það er eins gott að þú farir ekki með bróður þínum í sjúkrabílnum," sagði Haye en þessi ummæli gerðu Wladimir enn reiðari. Það má því búast við miklum látum er kapparnir mætast um helgina.
Erlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum