Hvalveiðar snúast um sjálfstæði Íslendinga 13. júlí 2011 12:19 Mynd/Anton Brink Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, segir hvalveiðar Íslendinga snúast um sjálfstæði þjóðarinnar og verði ekki gefnar eftir þrátt fyrir að veiðarnar samræmist ekki stefnu ESB. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um hvalveiðar Íslendinga. Í frétt Al Jazeera er Ísland sagt ein síðasta hvalveiðiþjóð heims og að stærsti hluti tekna Íslendinga í tengslum við hvali komi nú ekki í gegnum hvalveiðar heldur hvalaskoðun. Fréttamaður Al Jazeera segir þó hvalaskoðunina kaldhæðnislega í ljósi þess að það fyrsta sem ferðamennirnir geri þegar komið sé í land, sé að fara á veitingastaði og gæða sér á hvalkjöti. Fram kemur að yfir hundrað veitingastaðir í Reykjavík bjóði nú upp á hvalakjöt í ýmsu formi, allt frá hrefnusteikum til sushi. Það þýði að hvalir séu veiddir til að seðja hungur og forvitni ferðamanna sem borgi einnig fyrir að sjá hvalinn í sínu náttúrulega umhverfi. Þetta sé þó ekki óumdeilt. Fréttamaðurinn hittir Sigurstein Másson, talsmann Animal Welfere fund, en samtökin hafa vakið athygli fyrir auglýsingar sínar gegn hvalveiðum, meðal annars í Leifsstöð. Slagorð samtakanna er: Meet us, don´t eat us. Eða Hittið okkur í stað þess að leggja okkur til munns. Sigursteinn segir það áfangasigur að færri veitingastaðir en áður auglýsi nú hvalkjöt á matseðlum sínum. Einnig er rætt við hvalveiðimenn sem egjast ætla að bjóða upp á sínar eigin ferðir þar sem ferðamenn geti fylgst með lífi hvalveiðimannsins og jafnvel séð hval skotinn á hafi úti. En á alvarlegri nótum er fjallað um ESB umsókn Íslendinga og að hvalveiðar séu ósamrýmanlegar stefnu Evrópusambandsins. Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra, sem kynntur er til sögunnar sem lykilmaður í andstöðunni við Evrópusambandið, segir í viðtalinu að hvalveiðar séu hluti af sjálfstæði þjóðarinnar. „Þetta er okkar land og okkar hagsmunir sem við hugsum um og við munum standa vörð um þessa hagsmuni,“ segir Jón Bjarnason. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, segir hvalveiðar Íslendinga snúast um sjálfstæði þjóðarinnar og verði ekki gefnar eftir þrátt fyrir að veiðarnar samræmist ekki stefnu ESB. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera um hvalveiðar Íslendinga. Í frétt Al Jazeera er Ísland sagt ein síðasta hvalveiðiþjóð heims og að stærsti hluti tekna Íslendinga í tengslum við hvali komi nú ekki í gegnum hvalveiðar heldur hvalaskoðun. Fréttamaður Al Jazeera segir þó hvalaskoðunina kaldhæðnislega í ljósi þess að það fyrsta sem ferðamennirnir geri þegar komið sé í land, sé að fara á veitingastaði og gæða sér á hvalkjöti. Fram kemur að yfir hundrað veitingastaðir í Reykjavík bjóði nú upp á hvalakjöt í ýmsu formi, allt frá hrefnusteikum til sushi. Það þýði að hvalir séu veiddir til að seðja hungur og forvitni ferðamanna sem borgi einnig fyrir að sjá hvalinn í sínu náttúrulega umhverfi. Þetta sé þó ekki óumdeilt. Fréttamaðurinn hittir Sigurstein Másson, talsmann Animal Welfere fund, en samtökin hafa vakið athygli fyrir auglýsingar sínar gegn hvalveiðum, meðal annars í Leifsstöð. Slagorð samtakanna er: Meet us, don´t eat us. Eða Hittið okkur í stað þess að leggja okkur til munns. Sigursteinn segir það áfangasigur að færri veitingastaðir en áður auglýsi nú hvalkjöt á matseðlum sínum. Einnig er rætt við hvalveiðimenn sem egjast ætla að bjóða upp á sínar eigin ferðir þar sem ferðamenn geti fylgst með lífi hvalveiðimannsins og jafnvel séð hval skotinn á hafi úti. En á alvarlegri nótum er fjallað um ESB umsókn Íslendinga og að hvalveiðar séu ósamrýmanlegar stefnu Evrópusambandsins. Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra, sem kynntur er til sögunnar sem lykilmaður í andstöðunni við Evrópusambandið, segir í viðtalinu að hvalveiðar séu hluti af sjálfstæði þjóðarinnar. „Þetta er okkar land og okkar hagsmunir sem við hugsum um og við munum standa vörð um þessa hagsmuni,“ segir Jón Bjarnason.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent