Tryggvi Þór spyr hver tilgangurinn sé með framboði Hönnu Birnu 6. nóvember 2011 13:13 Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa átt von á nýjum áherslum frá Hönnu Birnu fremur en að kjör formanns myndi bara snúast um persónur. Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, spyr hver tilgangurinn sé með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins og segir að sagan sýnir að hún geti ekki náð betri árangri í kosningum en sitjandi formaður. Tryggvi Þór var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Talið barst að væntanlegum landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll 17.-20. nóvember næstkomandi, en Tryggvi Þór sagðist ekki skilja tilganginn með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns gegn sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni. „Ég hélt að þegar þessi orðrómur (um framboð Hönnu Birnu innsk.blm) fór af stað að þetta yrði miklu meira uppgjör um pólitík. Hver er tilgangurinn með því að fara nú fram bara vegna þess að hún trúir því að hún geti gert þetta betur. Sagan sýnir að það er bara ekki rétt. Þróun fylgis flokksins í borginni er mjög mikil vonbrigði og mér finnst hún vera að stökkva út úr því og inn í þetta og segist geta gert þetta betur en Bjarni. Ég hef bara enga trú á því og þess vegna styð ég Bjarna algjörlega, sagði Tryggvi Þór. Hann sagðist hafa haldið að Hanna Birna myndi kynna nýjar áherslur fyrir flokkinn. „Þegar hún er spurð að því hverju hún ætli að beita sér fyrir, þá tekur hún bara áherslur sem við höfum verið að kynna t.d varðandi skattana og uppbyggingu og segir; þetta eru mín mál, en þetta eru óvart Bjarna mál," sagði Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Tengdar fréttir Hanna Birna: Hagsmunum okkar best borgið utan ESB „Um leið og það finnur kraftinn, vonina og tækifærin sem hér eru kemur fólk aftur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem tilkynnti það í dag að hún ætlaði að fara í framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort að hún myndi berjast fyrir því að fá þá þúsundir Íslendinga sem hafa flust af landi brott aftur heim. 3. nóvember 2011 17:48 Helmingur lýsti ekki yfir stuðningi við Bjarna Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins var ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson til formennsku í flokknum þegar fréttastofa kannaði málið í dag. 4. nóvember 2011 18:47 Hanna Birna býður sig fram Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst eftir tvær vikur. Hann Birna mun tilkynna þetta síðar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Í skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi Hönnu Birnu mælist hún með umtalsvert meira fylgi en aðrir mögulegir frambjóðendur. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson, núverandi formaður flokksins. 3. nóvember 2011 15:57 Brýnasta verkefnið að lækka skatta - Yfirlýsing Hönnu Birnu „Ég trúi því að framboð mitt styrki stöðu Sjálfstæðisflokksins í næstu kosningum. Formannskjörið snýst einfaldlega um það, hver sé líklegastur til að leiða okkur sjálfstæðismenn til sigurs í næstu kosningum. Með sigri getum við rofið kyrrstöðuna sem hvílir eins og mara á þjóðinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu vegna framboðs síns til formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. nóvember 2011 16:29 Framboð Hönnu Birnu líkist framboði Davíðs Oddssonar 1991 Tímasetningin á framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins vekur athygli í sögulegu samhengi. 4. nóvember 2011 07:11 Snýst um aðferðir en ekki pólitíska stefnu Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur lýst yfir framboði gegn sitjandi formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi sem haldinn verður 17. nóvember. Hanna Birna er fyrsta konan sem sækist eftir formennsku í flokknum í 82 ára sögu hans. 4. nóvember 2011 04:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, spyr hver tilgangurinn sé með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins og segir að sagan sýnir að hún geti ekki náð betri árangri í kosningum en sitjandi formaður. Tryggvi Þór var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Talið barst að væntanlegum landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll 17.-20. nóvember næstkomandi, en Tryggvi Þór sagðist ekki skilja tilganginn með framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti formanns gegn sitjandi formanni, Bjarna Benediktssyni. „Ég hélt að þegar þessi orðrómur (um framboð Hönnu Birnu innsk.blm) fór af stað að þetta yrði miklu meira uppgjör um pólitík. Hver er tilgangurinn með því að fara nú fram bara vegna þess að hún trúir því að hún geti gert þetta betur. Sagan sýnir að það er bara ekki rétt. Þróun fylgis flokksins í borginni er mjög mikil vonbrigði og mér finnst hún vera að stökkva út úr því og inn í þetta og segist geta gert þetta betur en Bjarni. Ég hef bara enga trú á því og þess vegna styð ég Bjarna algjörlega, sagði Tryggvi Þór. Hann sagðist hafa haldið að Hanna Birna myndi kynna nýjar áherslur fyrir flokkinn. „Þegar hún er spurð að því hverju hún ætli að beita sér fyrir, þá tekur hún bara áherslur sem við höfum verið að kynna t.d varðandi skattana og uppbyggingu og segir; þetta eru mín mál, en þetta eru óvart Bjarna mál," sagði Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.
Tengdar fréttir Hanna Birna: Hagsmunum okkar best borgið utan ESB „Um leið og það finnur kraftinn, vonina og tækifærin sem hér eru kemur fólk aftur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem tilkynnti það í dag að hún ætlaði að fara í framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort að hún myndi berjast fyrir því að fá þá þúsundir Íslendinga sem hafa flust af landi brott aftur heim. 3. nóvember 2011 17:48 Helmingur lýsti ekki yfir stuðningi við Bjarna Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins var ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson til formennsku í flokknum þegar fréttastofa kannaði málið í dag. 4. nóvember 2011 18:47 Hanna Birna býður sig fram Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst eftir tvær vikur. Hann Birna mun tilkynna þetta síðar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Í skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi Hönnu Birnu mælist hún með umtalsvert meira fylgi en aðrir mögulegir frambjóðendur. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson, núverandi formaður flokksins. 3. nóvember 2011 15:57 Brýnasta verkefnið að lækka skatta - Yfirlýsing Hönnu Birnu „Ég trúi því að framboð mitt styrki stöðu Sjálfstæðisflokksins í næstu kosningum. Formannskjörið snýst einfaldlega um það, hver sé líklegastur til að leiða okkur sjálfstæðismenn til sigurs í næstu kosningum. Með sigri getum við rofið kyrrstöðuna sem hvílir eins og mara á þjóðinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu vegna framboðs síns til formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. nóvember 2011 16:29 Framboð Hönnu Birnu líkist framboði Davíðs Oddssonar 1991 Tímasetningin á framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins vekur athygli í sögulegu samhengi. 4. nóvember 2011 07:11 Snýst um aðferðir en ekki pólitíska stefnu Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur lýst yfir framboði gegn sitjandi formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi sem haldinn verður 17. nóvember. Hanna Birna er fyrsta konan sem sækist eftir formennsku í flokknum í 82 ára sögu hans. 4. nóvember 2011 04:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Hanna Birna: Hagsmunum okkar best borgið utan ESB „Um leið og það finnur kraftinn, vonina og tækifærin sem hér eru kemur fólk aftur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem tilkynnti það í dag að hún ætlaði að fara í framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, aðspurð hvort að hún myndi berjast fyrir því að fá þá þúsundir Íslendinga sem hafa flust af landi brott aftur heim. 3. nóvember 2011 17:48
Helmingur lýsti ekki yfir stuðningi við Bjarna Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins var ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson til formennsku í flokknum þegar fréttastofa kannaði málið í dag. 4. nóvember 2011 18:47
Hanna Birna býður sig fram Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, ætlar að bjóða sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans sem hefst eftir tvær vikur. Hann Birna mun tilkynna þetta síðar í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Í skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á fylgi Hönnu Birnu mælist hún með umtalsvert meira fylgi en aðrir mögulegir frambjóðendur. Þeirra á meðal er Bjarni Benediktsson, núverandi formaður flokksins. 3. nóvember 2011 15:57
Brýnasta verkefnið að lækka skatta - Yfirlýsing Hönnu Birnu „Ég trúi því að framboð mitt styrki stöðu Sjálfstæðisflokksins í næstu kosningum. Formannskjörið snýst einfaldlega um það, hver sé líklegastur til að leiða okkur sjálfstæðismenn til sigurs í næstu kosningum. Með sigri getum við rofið kyrrstöðuna sem hvílir eins og mara á þjóðinni," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér rétt í þessu vegna framboðs síns til formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. nóvember 2011 16:29
Framboð Hönnu Birnu líkist framboði Davíðs Oddssonar 1991 Tímasetningin á framboði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til formanns Sjálfstæðisflokksins vekur athygli í sögulegu samhengi. 4. nóvember 2011 07:11
Snýst um aðferðir en ekki pólitíska stefnu Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur lýst yfir framboði gegn sitjandi formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, á landsfundi sem haldinn verður 17. nóvember. Hanna Birna er fyrsta konan sem sækist eftir formennsku í flokknum í 82 ára sögu hans. 4. nóvember 2011 04:00