Átök við lögreglu í Moskvu 7. desember 2011 03:45 Lögreglan átti fullt í fangi með að halda mótmælendum í skefjum. nordicphotos/AFP Átök brutust út í Moskvu í gær þegar lögreglan reyndi að stöðva mótmælendur sem söfnuðust saman annan daginn í röð til að lýsa andstöðu sinni við framkvæmd þingkosninga á sunnudag. Mótmælendur fullyrða að kosningasvindl hafi orðið til þess að stjórnarflokkur Vladimírs Pútín forsætisráðherra hélt naumum meirihluta á þingi. Alþjóðlegir kosningaeftirlitsmenn hafa staðfest að mörgu í framkvæmd kosninganna hafi verið ábótavant, meðal annars hafi komið fram vísbendingar um að falsaðir atkvæðaseðlar hafi verið notaðir. Lélegur árangur stjórnarflokksins í kosningunum bendir til þess að sigur Pútíns í forsetakosningum sem haldnar verða í mars verði ekki jafn auðunninn og hann virðist hafa reiknað með. Kosningaúrslitin virðast enn fremur hafa blásið lífi í stjórnarandstöðuna, sem undanfarið hefur verið vonlítil um að vinna megi sigur á Pútín eftir lýðræðislegum leiðum. Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í október telja 82 prósent Rússa að þeir geti engin áhrif haft á stjórnmálin. Á mánudagskvöld, þegar ljóst var að Sameinað Rússland, flokkur þeirra Pútíns og Dimitrís Medvedev forseta, hafði rétt náð tæplega 50 prósentum atkvæða, héldu þúsundir manna út á götur Moskvuborgar til að mótmæla Pútín.- gb Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Átök brutust út í Moskvu í gær þegar lögreglan reyndi að stöðva mótmælendur sem söfnuðust saman annan daginn í röð til að lýsa andstöðu sinni við framkvæmd þingkosninga á sunnudag. Mótmælendur fullyrða að kosningasvindl hafi orðið til þess að stjórnarflokkur Vladimírs Pútín forsætisráðherra hélt naumum meirihluta á þingi. Alþjóðlegir kosningaeftirlitsmenn hafa staðfest að mörgu í framkvæmd kosninganna hafi verið ábótavant, meðal annars hafi komið fram vísbendingar um að falsaðir atkvæðaseðlar hafi verið notaðir. Lélegur árangur stjórnarflokksins í kosningunum bendir til þess að sigur Pútíns í forsetakosningum sem haldnar verða í mars verði ekki jafn auðunninn og hann virðist hafa reiknað með. Kosningaúrslitin virðast enn fremur hafa blásið lífi í stjórnarandstöðuna, sem undanfarið hefur verið vonlítil um að vinna megi sigur á Pútín eftir lýðræðislegum leiðum. Samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í október telja 82 prósent Rússa að þeir geti engin áhrif haft á stjórnmálin. Á mánudagskvöld, þegar ljóst var að Sameinað Rússland, flokkur þeirra Pútíns og Dimitrís Medvedev forseta, hafði rétt náð tæplega 50 prósentum atkvæða, héldu þúsundir manna út á götur Moskvuborgar til að mótmæla Pútín.- gb
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira