Sunddrottningin verður prinsessa í næsta mánuði 17. júní 2011 05:45 Brúðkaup Alberts Mónakóprins og Charlene Wittstock fer fram í byrjun næsta mánaðar. Mynd/Nordicphotos/getty Fögur Sunddrottningin Charlene Wittstock fékk loks glaumgosann Albert prins til að ganga upp að altarinu. Nordicphotos/getty Furstadæmið Mónakó stendur á haus þessa dagana vegna væntanlegs brúðkaups Albert Mónakóprins og sunddrottningarinnar Charlene Wittstock. Tuttugu ára aldursmunur er á parinu en íbúar Mónakó eru því fegnir að prinsinn festi loks ráð sitt. Mónakó ætlar svo sannarlega að tjalda öllu til þegar Albert prins gengur í það heilaga. Sérstakt bollastell með mynd af parinu er farið í framleiðslu og borgin þakin myndum af Albert og Charlene Wittstock, unnustu hans. Það er kannski ekki skrýtið enda voru flestir farnir að örvænta um það hvort prinsinn mundi yfirhöfuð kvænast. Parið opinberaði trúlofun sína 23. júní í fyrra og er tveggja daga brúðkaupsveisla skipulögð 2. og 3. júlí næstkomandi. Charlene Wittstock er tuttugu árum yngri en Albert prins, 33 ára gömul. Þessi suður-afríska sunddrottning kynntist prinsinum árið 2000 á sundmóti í Mónakó en opinbert samband þeirra hófst ekki fyrr en nokkrum árum seinna. Wittstock hefur verið sigursæl sundkona og hlotið verðlaun á stórmótum. Hún hefur nú lagt sundgleraugun á hilluna og ætlar að einbeita sér að prinsessuhlutverkinu. Albert prins hefur verið í kastljósinu undanfarin ár vegna lífernis síns og sambanda sinna við ofurfyrirsætur og leikkonur. Sú staðreynd að hann hefur ekki gengið upp að altarinu með neinni þeirra hefur hins vegar ýtt undir vangaveltur um kynhneigð prinsins. Nú er hins vegar búið að slá á allar slúðursögur því Wittstock og Albert prins hafa verið óaðskiljanleg frá árinu 2006. Saman komu þau í brúðkaup Viktoríu Svíaprinsessu í fyrrasumar og einnig vöktu þau athygli í brúðkaupi Vihjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju. alfrun@frettabladid.isBreytt um stíl Wittstock fer úr sundbrautinni og upp á rauða dregilinn. Nordicphotos/getty Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Fögur Sunddrottningin Charlene Wittstock fékk loks glaumgosann Albert prins til að ganga upp að altarinu. Nordicphotos/getty Furstadæmið Mónakó stendur á haus þessa dagana vegna væntanlegs brúðkaups Albert Mónakóprins og sunddrottningarinnar Charlene Wittstock. Tuttugu ára aldursmunur er á parinu en íbúar Mónakó eru því fegnir að prinsinn festi loks ráð sitt. Mónakó ætlar svo sannarlega að tjalda öllu til þegar Albert prins gengur í það heilaga. Sérstakt bollastell með mynd af parinu er farið í framleiðslu og borgin þakin myndum af Albert og Charlene Wittstock, unnustu hans. Það er kannski ekki skrýtið enda voru flestir farnir að örvænta um það hvort prinsinn mundi yfirhöfuð kvænast. Parið opinberaði trúlofun sína 23. júní í fyrra og er tveggja daga brúðkaupsveisla skipulögð 2. og 3. júlí næstkomandi. Charlene Wittstock er tuttugu árum yngri en Albert prins, 33 ára gömul. Þessi suður-afríska sunddrottning kynntist prinsinum árið 2000 á sundmóti í Mónakó en opinbert samband þeirra hófst ekki fyrr en nokkrum árum seinna. Wittstock hefur verið sigursæl sundkona og hlotið verðlaun á stórmótum. Hún hefur nú lagt sundgleraugun á hilluna og ætlar að einbeita sér að prinsessuhlutverkinu. Albert prins hefur verið í kastljósinu undanfarin ár vegna lífernis síns og sambanda sinna við ofurfyrirsætur og leikkonur. Sú staðreynd að hann hefur ekki gengið upp að altarinu með neinni þeirra hefur hins vegar ýtt undir vangaveltur um kynhneigð prinsins. Nú er hins vegar búið að slá á allar slúðursögur því Wittstock og Albert prins hafa verið óaðskiljanleg frá árinu 2006. Saman komu þau í brúðkaup Viktoríu Svíaprinsessu í fyrrasumar og einnig vöktu þau athygli í brúðkaupi Vihjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju. alfrun@frettabladid.isBreytt um stíl Wittstock fer úr sundbrautinni og upp á rauða dregilinn. Nordicphotos/getty
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira