Engin sumarlokun hjá Fjölskylduhjálpinni 16. júní 2011 06:00 Beðið eftir mat Nokkur þúsund fá aðstoð í hverjum mánuði hjá hjálparsamtökum.fréttablaðið/gva Fjölskylduhjálp Íslands verður ekki lokað í sumar eins og undanfarin sumur, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur stjórnarformanns. „Við lokuðum í sex vikur í fyrrasumar en tókum þá ákvörðun að hafa opið í allt sumar þar sem ljóst er að þörf er á því. Til þess að halda kostnaði í lágmarki ætlum við hins vegar að hafa lokað fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Við vonum að fólk eigi peninga fyrstu viku hvers mánaðar. Ef annað kemur í ljós höfum við opið allar vikur.“ Ásgerður Jóna segir aðsóknina ekki hafa minnkað þrátt fyrir úthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar á sérstökum kortum með inneign fyrir matarkaupum. „Úthlutanir okkar í hverjum mánuði eru um 2.600 talsins.“ Hjálparstarf kirkjunnar hefur frá því í maí afhent um 250 matarkort til fjögurra mánaða notkunar. Um 350 hafa sótt um slík kort, að sögn Vilborgar Oddsdóttur félagsráðgjafa. „Einhverjir þeirra sem sótt hafa um eru yfir tekjumörkum en aðrar umsóknir eru í vinnslu. Til okkar hafa komið nýir hópar sem ekki hafa komið áður. Þetta er fólk sem ekki hefur treyst sér til þess að standa í röð og bíða eftir matarpokum.“ Að sögn Vilborgar hafa um 600 til 800 fengið aðstoð hjá Hjálparstarfinu í hverjum mánuði. Síðasti úthlutunardagur sumarsins hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur var í gær en opnað verður aftur 24. ágúst. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir aðsóknina aukast stöðugt. „Um 500 hafa komið í hverri viku til þess að fá matarpoka.“- ibs Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Fjölskylduhjálp Íslands verður ekki lokað í sumar eins og undanfarin sumur, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur stjórnarformanns. „Við lokuðum í sex vikur í fyrrasumar en tókum þá ákvörðun að hafa opið í allt sumar þar sem ljóst er að þörf er á því. Til þess að halda kostnaði í lágmarki ætlum við hins vegar að hafa lokað fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Við vonum að fólk eigi peninga fyrstu viku hvers mánaðar. Ef annað kemur í ljós höfum við opið allar vikur.“ Ásgerður Jóna segir aðsóknina ekki hafa minnkað þrátt fyrir úthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar á sérstökum kortum með inneign fyrir matarkaupum. „Úthlutanir okkar í hverjum mánuði eru um 2.600 talsins.“ Hjálparstarf kirkjunnar hefur frá því í maí afhent um 250 matarkort til fjögurra mánaða notkunar. Um 350 hafa sótt um slík kort, að sögn Vilborgar Oddsdóttur félagsráðgjafa. „Einhverjir þeirra sem sótt hafa um eru yfir tekjumörkum en aðrar umsóknir eru í vinnslu. Til okkar hafa komið nýir hópar sem ekki hafa komið áður. Þetta er fólk sem ekki hefur treyst sér til þess að standa í röð og bíða eftir matarpokum.“ Að sögn Vilborgar hafa um 600 til 800 fengið aðstoð hjá Hjálparstarfinu í hverjum mánuði. Síðasti úthlutunardagur sumarsins hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur var í gær en opnað verður aftur 24. ágúst. Ragnhildur Guðmundsdóttir, formaður nefndarinnar, segir aðsóknina aukast stöðugt. „Um 500 hafa komið í hverri viku til þess að fá matarpoka.“- ibs
Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent