Lífið

Bankastræti Einars Má kemur út

Sveinn Rúnar Hauksson og Bjartmar Guðlaugsson litu við. Bjartmar var að sjálfsögðu með gítarinn með sér.Fréttablaðið/anton Brink
Sveinn Rúnar Hauksson og Bjartmar Guðlaugsson litu við. Bjartmar var að sjálfsögðu með gítarinn með sér.Fréttablaðið/anton Brink
Menningavitarnir Silja Aðalsteinsdóttir og Kolbrún Bergþórsdóttir voru meðal gesta.
Nýjasta bók Einars Má Guðmundssonar, Bankastræti núll, kom út fyrir helgi. Einar Már er á svipuðum slóðum og í Hvítu bókinni sem fékk lofsamlega dóma og vakti mikla athygli út fyrir landssteina. Einar Már fagnaði útgáfunni ásamt velgjörðarmönnum sínum í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg.

Halldór Guðmundsson, verkefnisstjóri Sögueyjunnar Ísland, og Jurgen Boos, framkvæmdarstjóri bókamessunnar í Frankfurt, ræddu saman dálitla stund.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.