Græðir vel á brúðkaupinu 30. maí 2011 13:00 E! sjónvarpsstöðin verður að öllum líkindum viðstödd brúðkaup Kim Kardashian og verðandi eiginmanns hennar, Kris Humphries. nordicphotos/getty Kardashian-fjölskyldan kann sitt fag þegar kemur að raunveruleikasjónvarpi. Áhorfendur hafa fengið að fylgjast með brasilísku vaxi hjá þeim, fæðingu og brúðkaupi. Og hún er hvergi nærri hætt. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian trúlofaðist nýverið körfuknattleikmanninum Kris Humphries. Þau voru búin að vera saman í sex mánuði og samkvæmt bandarískum slúðursíðum gat Humphries ekki beðið lengur og skellti sér á skeljarnar á heimili Kim í Beverly Hills þann 18.maí, hann hafði þá dreift rósarblöðum um allt baðherbergisgólfið. Stúlkan játaðist honum um leið, sem betur fer, því trúlofunarhringurinn kostaði litlar tvær milljónir dollara. Kim hyggst hins vegar einnig græða duglega á brúðkaupinu sínu og til stendur að sjónvarpsstöðin E! myndi athöfnina. Þetta er engin nýlunda hjá Kardashian-fjölskyldunni því yngri systir hennar Khloé og maðurinn hennar, NBA-leikmaðurinn Lamar Odom, giftust einnig fyrir framan tökuvélarnar. „Þetta fylgir þessu. Við höfum selt E! sjónvarpsstöðinni sálu okkar,“ segir Kourtney, yngri systir Kim. Sál Kardashian-fjölskyldunnar er ekkert ódýr og talið er að brúðhjónin muni græða á tá og fingri þegar þau segja já við hvort annað. Mark Pasetsky, blaðamaður hjá Forbes, hefur þegar spáð því að ljósmyndaréttur að brúðkaupinu eigi eftir að verða seldur á tvær milljónir dollara og ofan á þær eigi eftir að bætast við milljón fyrir réttinn á alþjóðavísu. Samkvæmt vefsíðunni Popeater er ekki víst að Humphries geri sér grein fyrir útí hversu djúpa laug hann er komin, hann hefði þó átt að vita að Kim Kardashian er hæstlaunaðasta raunveruleikastjarna Bandaríkjanna með um sextán milljónir dollara í árslaun. Og Kim veit nákvæmlega hvað hún er að gera. „Mig hefur alltaf dreymt um glæsilegt brúðkaup og ég á sennilega eftir að gera eitthvað stórfenglegt og ýkt. En maður verður líka að passa uppá fjölskylduna því lífið snýst jú um hana.“ - fgg/sm Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Kardashian-fjölskyldan kann sitt fag þegar kemur að raunveruleikasjónvarpi. Áhorfendur hafa fengið að fylgjast með brasilísku vaxi hjá þeim, fæðingu og brúðkaupi. Og hún er hvergi nærri hætt. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian trúlofaðist nýverið körfuknattleikmanninum Kris Humphries. Þau voru búin að vera saman í sex mánuði og samkvæmt bandarískum slúðursíðum gat Humphries ekki beðið lengur og skellti sér á skeljarnar á heimili Kim í Beverly Hills þann 18.maí, hann hafði þá dreift rósarblöðum um allt baðherbergisgólfið. Stúlkan játaðist honum um leið, sem betur fer, því trúlofunarhringurinn kostaði litlar tvær milljónir dollara. Kim hyggst hins vegar einnig græða duglega á brúðkaupinu sínu og til stendur að sjónvarpsstöðin E! myndi athöfnina. Þetta er engin nýlunda hjá Kardashian-fjölskyldunni því yngri systir hennar Khloé og maðurinn hennar, NBA-leikmaðurinn Lamar Odom, giftust einnig fyrir framan tökuvélarnar. „Þetta fylgir þessu. Við höfum selt E! sjónvarpsstöðinni sálu okkar,“ segir Kourtney, yngri systir Kim. Sál Kardashian-fjölskyldunnar er ekkert ódýr og talið er að brúðhjónin muni græða á tá og fingri þegar þau segja já við hvort annað. Mark Pasetsky, blaðamaður hjá Forbes, hefur þegar spáð því að ljósmyndaréttur að brúðkaupinu eigi eftir að verða seldur á tvær milljónir dollara og ofan á þær eigi eftir að bætast við milljón fyrir réttinn á alþjóðavísu. Samkvæmt vefsíðunni Popeater er ekki víst að Humphries geri sér grein fyrir útí hversu djúpa laug hann er komin, hann hefði þó átt að vita að Kim Kardashian er hæstlaunaðasta raunveruleikastjarna Bandaríkjanna með um sextán milljónir dollara í árslaun. Og Kim veit nákvæmlega hvað hún er að gera. „Mig hefur alltaf dreymt um glæsilegt brúðkaup og ég á sennilega eftir að gera eitthvað stórfenglegt og ýkt. En maður verður líka að passa uppá fjölskylduna því lífið snýst jú um hana.“ - fgg/sm
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira