US Open klárast á mánudaginn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2011 22:52 Nordic Photos / Getty Images Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Fresta varð mörgum viðureignum í vikunni vegna veðurs en það hefur rignt mikið í New York síðustu daga. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fer fram á sunnudaginn en karlarnir spila til úrslita á mánudaginn. 16-manna úrslit karla kláruðust fyrst í dag sem og fjórðungsúrslit kvenna. Það var því naumur tími til stefnu en venjulega fá leikmenn einn frídag á milli viðureigna. Rafael Nadal var einn þeirra sem hafði sagt það algjöra firru að láta þá sem fara alla leið í úrslitin spila fjóra daga í röð, eins og hefði þurft að gera til að klára mótið á þeim degi sem áætlað var. Fjórðungsúrslitin í karlaflokki klárast á morgun en þá fá konurnar frí. Undanúrslitin fara svo fram í báðum flokkum á laugardaginn. Í kvöld tryggði hin danska Caroline Wozniacki sér sæti í undanúrslitum þar sem hún mun mæta Serenu Williams. Wozniacki er efsta kona heimslistans en Williams er að jafna sig eftir langa fjarveru vegna meiðsla og veikinda. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu. Erlendar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hafa ákveðið að úrslitaleikirnir í einliðaleik karla og kvenna fari fram degi síðar en áætlað var. Fresta varð mörgum viðureignum í vikunni vegna veðurs en það hefur rignt mikið í New York síðustu daga. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki fer fram á sunnudaginn en karlarnir spila til úrslita á mánudaginn. 16-manna úrslit karla kláruðust fyrst í dag sem og fjórðungsúrslit kvenna. Það var því naumur tími til stefnu en venjulega fá leikmenn einn frídag á milli viðureigna. Rafael Nadal var einn þeirra sem hafði sagt það algjöra firru að láta þá sem fara alla leið í úrslitin spila fjóra daga í röð, eins og hefði þurft að gera til að klára mótið á þeim degi sem áætlað var. Fjórðungsúrslitin í karlaflokki klárast á morgun en þá fá konurnar frí. Undanúrslitin fara svo fram í báðum flokkum á laugardaginn. Í kvöld tryggði hin danska Caroline Wozniacki sér sæti í undanúrslitum þar sem hún mun mæta Serenu Williams. Wozniacki er efsta kona heimslistans en Williams er að jafna sig eftir langa fjarveru vegna meiðsla og veikinda. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu.
Erlendar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira