Íslenska karate-landsliðið á leiðinni til Malmö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2011 16:15 Landslið Íslands í karate 2011. Mynd/Heimasíða Karatesambandsins Íslenska landsliðið í Karate fer í keppnisferð á opna sænska meistaramótið sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Allt okkar landsliðsfólk í kata og kumite mun taka þátt í mótinu. Yfir 700 keppendur eru skráðir til leiks frá 13 löndum og hefur mótið aldrei verið sterkara heldur en í ár. Íslenska landsliðið í karate keppti á þessu sama móti fyrir ári síðan og kom heim með 12 verðlaun, þar af tvenn gullverðlaun. Ferðin á opna sænska meistaramótið er liður í undirbúning landsliðsins fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður 16-17 apríl í Tampere í Finnlandi. Auk landsliðsins fara nokkrir íslenskir klúbbar með í ferðina til Malmö en hópurinn telur í heild um 25 keppendur ásamt liðsstjórum og dómurum. Landslið Íslands í karate 2011(Sjá myndina fyrir ofan)Efri röð frá vinstri: Andri Sveinsson landsliðsþjálfari í kumite, Arnór Ingi Sigurðsson, Elías Snorrason, Davíð Freyr Guðjónsson, Ragnar Eyþórsson, Kristján Helgi Carrasco, Jóhannes Gauti Óttarsson, Birkir Indriðason og Magnús Kr. Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata. Í neðri röð frá vinstri: Kristján Ó. Davíðsson, Kristín Magnúsdóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Aðalheiður Rósa Harðardóttir og Heiðar Benediktsson. Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Íslenska landsliðið í Karate fer í keppnisferð á opna sænska meistaramótið sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um helgina. Allt okkar landsliðsfólk í kata og kumite mun taka þátt í mótinu. Yfir 700 keppendur eru skráðir til leiks frá 13 löndum og hefur mótið aldrei verið sterkara heldur en í ár. Íslenska landsliðið í karate keppti á þessu sama móti fyrir ári síðan og kom heim með 12 verðlaun, þar af tvenn gullverðlaun. Ferðin á opna sænska meistaramótið er liður í undirbúning landsliðsins fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður 16-17 apríl í Tampere í Finnlandi. Auk landsliðsins fara nokkrir íslenskir klúbbar með í ferðina til Malmö en hópurinn telur í heild um 25 keppendur ásamt liðsstjórum og dómurum. Landslið Íslands í karate 2011(Sjá myndina fyrir ofan)Efri röð frá vinstri: Andri Sveinsson landsliðsþjálfari í kumite, Arnór Ingi Sigurðsson, Elías Snorrason, Davíð Freyr Guðjónsson, Ragnar Eyþórsson, Kristján Helgi Carrasco, Jóhannes Gauti Óttarsson, Birkir Indriðason og Magnús Kr. Eyjólfsson landsliðsþjálfari í kata. Í neðri röð frá vinstri: Kristján Ó. Davíðsson, Kristín Magnúsdóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Aðalheiður Rósa Harðardóttir og Heiðar Benediktsson.
Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira