Lance Armstrong endanlega hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 19:45 Lance Armstrong. Nordic Photos / Getty Images Hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur gefið út að hann sé nú endanlega hættur að keppa í íþróttinni. Armstrong er 39 ára gamall og sneri aftur til keppni árið 2009 eftir þriggja ára hlé. Sex ár eru síðan hann vann Tour de France síðast en alls vann hann keppnina sjö sinnum. Hann reyndi að vinna keppnina í áttunda skiptið en tókst ekki. Hann vildi líka afsanna í eitt skipti fyrir öll að hann hefði aldrei notað ólögleg lyf til að gefa sér forskot en lyfjanotkun hefur verið stórt vandamál í hjólreiðum. „Ég sé ekki eftir neinu," sagði Armstrong við þetta tilefni. „Þetta hefur verið frábær reynsla en ég hélt í alvörunni að mér myndi takast að vinna Tour de France einu sinni í viðbót." Armstrong segir að enginn íþróttamaður í sögunni hafi verið lyfjaprófaður jafn oft og hann. Engu að síður hefur hann alltaf mátt berjast við sögusagnir og í fyrra ásakaði annar hjólreiðakappi, Floyd Landis, hann um lyfjamisnotkun og að hann hafi kennt öðrum hvernig ætti að komast hjá því að falla á lyfjaprófum. Það mál er enn í rannsókn. „Ég get ekki stjórnað því sem fer fram í rannsókninni. Þess vegna hef ég ráðið fólk sem að hjálpar mér í svona málum. Ég reyni að láta það ekki hafa áhrif á mig. Ég veit hvað ég geri og hvað ég gerði. Það breytist ekki." Erlendar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur gefið út að hann sé nú endanlega hættur að keppa í íþróttinni. Armstrong er 39 ára gamall og sneri aftur til keppni árið 2009 eftir þriggja ára hlé. Sex ár eru síðan hann vann Tour de France síðast en alls vann hann keppnina sjö sinnum. Hann reyndi að vinna keppnina í áttunda skiptið en tókst ekki. Hann vildi líka afsanna í eitt skipti fyrir öll að hann hefði aldrei notað ólögleg lyf til að gefa sér forskot en lyfjanotkun hefur verið stórt vandamál í hjólreiðum. „Ég sé ekki eftir neinu," sagði Armstrong við þetta tilefni. „Þetta hefur verið frábær reynsla en ég hélt í alvörunni að mér myndi takast að vinna Tour de France einu sinni í viðbót." Armstrong segir að enginn íþróttamaður í sögunni hafi verið lyfjaprófaður jafn oft og hann. Engu að síður hefur hann alltaf mátt berjast við sögusagnir og í fyrra ásakaði annar hjólreiðakappi, Floyd Landis, hann um lyfjamisnotkun og að hann hafi kennt öðrum hvernig ætti að komast hjá því að falla á lyfjaprófum. Það mál er enn í rannsókn. „Ég get ekki stjórnað því sem fer fram í rannsókninni. Þess vegna hef ég ráðið fólk sem að hjálpar mér í svona málum. Ég reyni að láta það ekki hafa áhrif á mig. Ég veit hvað ég geri og hvað ég gerði. Það breytist ekki."
Erlendar Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira