Umfjöllun Vísis um leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2011 21:00 Mynd/Daníel Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira
Næstsíðasta umferðar Pepsi-deild karla, sú 21. í röðinni, fór fram í dag og þar tryggðu KR-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með tvöfaldan sigur í ár. Spennan er hinsvegar gríðarleg í fallbaráttunni fyrir síðustu umferðina og þá eiga Stjörnumenn enn möguleika að ná þriðja sætinu af ÍBV eftir stórsigur Stjörnunnar á Val. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í dag á einum stað. KR-ingar tryggðu sér 25. íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins og þann fyrsta í átta ár eftir 3-2 sigur á Fylki á KR-vellinum. Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið og tryggði KR titilinn en Bjarni Guðjónsson og Baldur Sigurðsson höfðu áður komið KR yfir í sitthvorum hálfleiknum. FH-ingar tryggðu sér Evrópusætið og komust upp fyrir ÍBV og í annað sætið með því að vinna 4-2 sigur á Eyjamönnum í Kaplakrika. Atlarnir tveir, Atli Guðnason og Atli Viðar Björnsson, skoruðu báðir tvö mörk en ÍBV missti Tryggva Guðmundsson meiddan af velli eftir korter. Stjörnumenn eiga enn möguleika á þriðja sætið eftir 5-0 stórsigur á Valsmönnum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö markanna og hefur þar með skora fimmtán mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Framarar komust upp úr fallsæti með 2-1 sigri á Grindvíkingum sem sitja núna í 11. sæti einu stigi á eftir Þór, Fram og Keflavík. Hlynur Atli Magnússon tryggði Fram fjórða sigurinn í sex leikjum með því að skora sigurmarkið á 78. mínútu. Blikar björguðu sér endanlega frá falli með 2-1 sigri á Þór fyrir norðan. kristinn Steindórsson tryggði Blikum þrjú stig og þar með sæti í Pepsi-deildinni sumarið 2012 með sínu fyrsta marki á útivelli í sumar. Víkingar fögnuðu síðan sínum öðrum sigri í röð þegar þeir unnu Keflavík 2-1 á Víkingsvellinum. Víkingar hafa því unnið báða leiki sína síðan þeir féllu úr deildinni en Keflvíkingar töpuðu þarna í þriðja sinn á innan við viku og eiga það enn á hættu að falla úr deildinni.KR-Fylkir 3-2Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KRRúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titlaGrétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á HlíðarendaAlbert Brynjar: Sást á spjöldunum að við vorum í baráttunniDofri Snorrason: Gleymdi fagninuFH-ÍBV 4-2Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumarHeimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumarHeimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsaStjarnan-Valur 5-0Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinuBjarni: Frábært tímabil hjá okkurKristján: Vorum niðurlægðirGarðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítiðGrindavík-Fram 1-2Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsætiÓlafur Örn: Vorum afar óskynsamirÞorvaldur: Aldrei rólegir leikir í GrindavíkÖgmundur: Við erum með frábært liðÞór-Breiðablik 1-2Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falliÓlafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumarSveinn: Áhugaleysi að okkar hálfuPáll Viðar: Bítlabær here we come!Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í EvrópukeppniKristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelliVíkingur-Keflavík 2-1Umfjöllun: Víkingar á sigurbrautBjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinnaWillum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira