Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni kastaði 57.77 metra og hafnaði í sjöunda sæti á Demantamótinu í London sem nú stendur yfir.
Ásdís, sem í vikunni náði lágmarki fyrir Ólympíuleikana í London með kasti upp á 59.12 metra, var ein átta keppenda á mótinu. Christina Obergföll frá Þýskalandi sigraði með kasti upp á 66.74 metra.
Köst Ásdísar
1. kast 55.55 metrar
2. kast 56.86 metrar
3. kast 56.73 metrar
4. kast 57.77 metrar
5. kast Ógilt
6. kast 57.36 metrar
Ásdís í sjöunda sæti á Demantamótinu í London
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn

Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn




Njarðvík á toppinn
Íslenski boltinn

Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn
