Flugmenn stórskaða ferðaþjónustuna 24. júní 2011 16:57 Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Mynd/Stefán Karlsson Samtök ferðaþjónustunnar segja aðgerðir flugmanna Icelandair og niðurfellingu fluga stórskaða ferðaþjónustuna hér á landi. Þá segja samtökin að verkfallsvopnið ekki hafa verið lögleitt til þess að þjóna hálaunastéttum í einokunaraðstöðu. Icelandair hefur fellt niður sex flug félagsins á sunnudag vegna verkfallsaðgerða flugmanna, sem hófust klukkan tvö í dag. Jafnframt hefur Icelandair tilkynnt að náist ekki samningar muni fyrirsjáanlega þurfa að fella niður sex flug til viðbótar á mánudag og verður það gert með sólahrings fyrirvara. Samtök ferðaþjónustunnar segja í tilkynningu að víða hafi hægt á bókunum síðustu daga og nú þegar flug hafi verið fellt niður sé viðbúið að erlendar ferðaskrifstofur muni afbóka hópa og senda þá annað. Fyrirtæki muni því verða fyrir miklu tjóni. „Hótanir um truflanir á flugi eru ekkert innanlandsmál, slíkar fréttir berast víða um heim og erlendar ferðaskrifstofur taka ekki áhættu á senda hópa á svæði þar sem engir aðrir samgöngumöguleikar eru til staðar."Hálaunahópur í einokunaraðstöðu Þá segir í tilkynningu Samtaka ferðaþjónustunnar: „Það er búið að semja við ca. 85% launaþega á almennum vinnumarkaði án verkfallsaðgerða en verkfallsvopnið var ekki lögleitt til þess að þjóna hálaunastéttum í einokunaraðstöðu." Samtök ferðaþjónustunnar segja mikið búið að ganga á hjá ferðaþjónustunni að undanförnu. „Mannfólkið getur ekki gert við eldgosi og kulda en þarna er hálaunahópur að stofna til tekjumissis fjölda fyrirtækja á landinu." Tengdar fréttir Samningafundur flugmanna heldur áfram fyrir hádegi Samningafundur flugmanna hjá Icelandair og viðsemjenda þeirra, sem hófst í gærmorgun, stóð hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti, að hlé var gert til klukkan hálf ellefu fyrir hádegi í dag. 24. júní 2011 07:14 Yfirvinnubann flugmanna hafið Yfirvinnubann hjá flugmönnum Icelandair er hafið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu stendur sáttafundur í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna fyrir hönd flugmanna Icelandair og Samtaka atvinnulífsins fyrir Icelandair enn yfir og er staðan mjög óljós. Fundað er í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 24. júní 2011 14:00 Yfirvinnubann hefst að óbreyttu eftir hádegi Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og fulltrúar Samtaka atvinnulífsins reyna nú til þrautar að ná samkomulagi í kjaradeilunni, til að koma í veg fyrir yfirvinnubann flugmanna, sem hefst eftir þrjár klukkustundir, ef ekki semst fyrir þann tíma. 24. júní 2011 10:55 Flug fellur niður vegna aðgerða flugstjóra Icelandair hefur fellt niður sex flug félagsins á sunnudaginn vegna verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna, sem hófust klukkan tvö í dag. 24. júní 2011 14:14 Yfirvinnubann í dag ef ekki tekst að semja „Þetta mjakast. Við bindum vonir við að endar náist saman.“ sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í gærkvöldi. Sáttafundur í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair, sem hófst klukkan hálftíu í gærmorgun, stóð enn yfir hjá Ríkissáttasemjara þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 24. júní 2011 09:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar segja aðgerðir flugmanna Icelandair og niðurfellingu fluga stórskaða ferðaþjónustuna hér á landi. Þá segja samtökin að verkfallsvopnið ekki hafa verið lögleitt til þess að þjóna hálaunastéttum í einokunaraðstöðu. Icelandair hefur fellt niður sex flug félagsins á sunnudag vegna verkfallsaðgerða flugmanna, sem hófust klukkan tvö í dag. Jafnframt hefur Icelandair tilkynnt að náist ekki samningar muni fyrirsjáanlega þurfa að fella niður sex flug til viðbótar á mánudag og verður það gert með sólahrings fyrirvara. Samtök ferðaþjónustunnar segja í tilkynningu að víða hafi hægt á bókunum síðustu daga og nú þegar flug hafi verið fellt niður sé viðbúið að erlendar ferðaskrifstofur muni afbóka hópa og senda þá annað. Fyrirtæki muni því verða fyrir miklu tjóni. „Hótanir um truflanir á flugi eru ekkert innanlandsmál, slíkar fréttir berast víða um heim og erlendar ferðaskrifstofur taka ekki áhættu á senda hópa á svæði þar sem engir aðrir samgöngumöguleikar eru til staðar."Hálaunahópur í einokunaraðstöðu Þá segir í tilkynningu Samtaka ferðaþjónustunnar: „Það er búið að semja við ca. 85% launaþega á almennum vinnumarkaði án verkfallsaðgerða en verkfallsvopnið var ekki lögleitt til þess að þjóna hálaunastéttum í einokunaraðstöðu." Samtök ferðaþjónustunnar segja mikið búið að ganga á hjá ferðaþjónustunni að undanförnu. „Mannfólkið getur ekki gert við eldgosi og kulda en þarna er hálaunahópur að stofna til tekjumissis fjölda fyrirtækja á landinu."
Tengdar fréttir Samningafundur flugmanna heldur áfram fyrir hádegi Samningafundur flugmanna hjá Icelandair og viðsemjenda þeirra, sem hófst í gærmorgun, stóð hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti, að hlé var gert til klukkan hálf ellefu fyrir hádegi í dag. 24. júní 2011 07:14 Yfirvinnubann flugmanna hafið Yfirvinnubann hjá flugmönnum Icelandair er hafið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu stendur sáttafundur í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna fyrir hönd flugmanna Icelandair og Samtaka atvinnulífsins fyrir Icelandair enn yfir og er staðan mjög óljós. Fundað er í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 24. júní 2011 14:00 Yfirvinnubann hefst að óbreyttu eftir hádegi Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og fulltrúar Samtaka atvinnulífsins reyna nú til þrautar að ná samkomulagi í kjaradeilunni, til að koma í veg fyrir yfirvinnubann flugmanna, sem hefst eftir þrjár klukkustundir, ef ekki semst fyrir þann tíma. 24. júní 2011 10:55 Flug fellur niður vegna aðgerða flugstjóra Icelandair hefur fellt niður sex flug félagsins á sunnudaginn vegna verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna, sem hófust klukkan tvö í dag. 24. júní 2011 14:14 Yfirvinnubann í dag ef ekki tekst að semja „Þetta mjakast. Við bindum vonir við að endar náist saman.“ sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í gærkvöldi. Sáttafundur í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair, sem hófst klukkan hálftíu í gærmorgun, stóð enn yfir hjá Ríkissáttasemjara þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 24. júní 2011 09:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Samningafundur flugmanna heldur áfram fyrir hádegi Samningafundur flugmanna hjá Icelandair og viðsemjenda þeirra, sem hófst í gærmorgun, stóð hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti, að hlé var gert til klukkan hálf ellefu fyrir hádegi í dag. 24. júní 2011 07:14
Yfirvinnubann flugmanna hafið Yfirvinnubann hjá flugmönnum Icelandair er hafið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu stendur sáttafundur í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna fyrir hönd flugmanna Icelandair og Samtaka atvinnulífsins fyrir Icelandair enn yfir og er staðan mjög óljós. Fundað er í húsakynnum Ríkissáttasemjara. 24. júní 2011 14:00
Yfirvinnubann hefst að óbreyttu eftir hádegi Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og fulltrúar Samtaka atvinnulífsins reyna nú til þrautar að ná samkomulagi í kjaradeilunni, til að koma í veg fyrir yfirvinnubann flugmanna, sem hefst eftir þrjár klukkustundir, ef ekki semst fyrir þann tíma. 24. júní 2011 10:55
Flug fellur niður vegna aðgerða flugstjóra Icelandair hefur fellt niður sex flug félagsins á sunnudaginn vegna verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna, sem hófust klukkan tvö í dag. 24. júní 2011 14:14
Yfirvinnubann í dag ef ekki tekst að semja „Þetta mjakast. Við bindum vonir við að endar náist saman.“ sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í gærkvöldi. Sáttafundur í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair, sem hófst klukkan hálftíu í gærmorgun, stóð enn yfir hjá Ríkissáttasemjara þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. 24. júní 2011 09:00