Lífið

Portman búin að skíra

Natalie Portman og Benjamin Millepied hafa skírt nýfæddan son sinn Alef.
Natalie Portman og Benjamin Millepied hafa skírt nýfæddan son sinn Alef.
Natalie Portman og eiginmaður hennar, Benjamin Millepied, hafa fundið nafn á nýfæddan son sinn. Drengurinn, sem fæddist í júní, hefur verið nefndur Alef, en nafnið er fyrsti stafur hebreska stafrófsins.

Natalie, sem á ísraelskan föður, vildi minnast uppruna síns með því að skíra drenginn eftir hebreska stafrófinu en hjónin hafa ákveðið að Alef muni taka upp eftirnöfn beggja foreldranna og mun því heita Alef Portman-Millepied.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.