Erlent

Brotlenti á skólabyggingu

Frá höfuðborg Filippseyja, Manila.
Frá höfuðborg Filippseyja, Manila.
Lítil einkaflugvél brotlenti á skólabyggingu í fátækrahverfi nálægt Manila höfuðborg Filippseyja í morgun. Að minnsta kosti ellefu hafa fundist látnir, þar af tvö börn og tuttugu hafa verið færðir á spítala. Eldur kviknaði út frá vélinni og dreifðist í þrjátíu nærliggjandi kofa. Ekki er vitað hversu margir voru um borð í vélinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×