Innlent

Stress í jólaumferðinni - sýnum þolinmæði

Umferðin gengur hægt nú í kvöld enda margir að kaupa jólagjafir á síðustu stundu, eins og við Íslendingar erum bestir í.
Umferðin gengur hægt nú í kvöld enda margir að kaupa jólagjafir á síðustu stundu, eins og við Íslendingar erum bestir í. mynd úr safni
Mikil umferð er nú á miðborgarsvæðinu og segir lögreglan að ljóst sé að nokkuð sé um stress hjá fólki í jólaumferðinni.

Lögreglan hvetur fólk til að hafa jólaskapið og þolinmæðina í fyrirrúmi svo að umferðin gangi greiðlega. Einnig eru ökumenn hvattir til að leggja bifreiðum sínum löglega þannig að ekki skapist hætta af þeim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×