Erlent

Þrír létust í jarðskjálfta í Gvatemala

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fólki var brugðið þegar jarðskjálfti skók Gvatemala í kvöld.
Fólki var brugðið þegar jarðskjálfti skók Gvatemala í kvöld. Mynd/ AFP.
Að minnsta kosti þrír létu lífið í jarðskjálfta sem skók Gvatemala í kvöld. Samkvæmt frétt bresku Sky fréttastofunnar er talið að skjálftinn hafi verið um 5,8 að styrk á Richterkvarða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×