ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 14:45 ÍR-ingar fögnuðu á Kópavogsvelli í dag. Mynd/Kristín Liv Jónsdóttir ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára
Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30