Sveitafélög sýna leikskólakennurum vanvirðingu 17. ágúst 2011 20:45 Nýútskrifaður leikskólakennari segir sveitafélögin sýna sinni stétt vanvirðingu með því að ætla að setja ófaglærða einstaklinga í störf þeirra á verkfallstímum. Eftir fimm ára háskólanám fær hún 198 þúsund krónur útborgaðar á mánuði. Halla Hjördís Eyjólfsdóttir lauk leikskólakennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands í fyrra og starfar nú á leikskólanum Rauðhóli í Reykjavík. Hún fór í námið meðvituð um þau laun sem voru í boði en segist ekki hafa búist við að stéttin myndi sitja eftir í launaþróun. „Ég bjóst bara ekki við að bilið á milli okkar og til dæmis grunnskólakennara, sem við berum okkur oft við, yrði svona breitt." Hún er ekki feimin við að sýna landsmönnum launaseðil sinn, en þess má geta að Reykjavíkurborg greiðir starfsmönnum sínum svokallað neysluhlé sem starfsmenn annarra sveitarfélaga fá ekki, sem nemur þeirri 11% hækkun sem stéttinn hefur krafist umfram aðra nýgerða kjarasamninga. Þá er yfirvinna og greiðsla vegna stuðningsbarns meðtalin. „Síðast fékk ég útborgað 198.864. Svo er hérna deildarstjórinn minn, hún er með þrettán ára starfsreynslu og hún fær útborgaðar 226.043 krónur." Í ljósi launanna telur hún kröfu leikskólakennara ekki ósanngjarna. Þá undrar hún sig á framkomu sambands íslenskra sveitafélaga, sem telja leikskóladeildir geta starfað áfram ef deildarstjórinn er í verkfalli. „Ég varð bara eiginlega mjög reið. Mér finnst líka bara svekkandi og pínu vanvirðing við leikskólakennara að það sé verið að segja að hver sem er geti gengt okkar starfi og þá fer maður að hugsa, bíddu hvers vegna er ég þá að fara í háskólanám sem er nú orðið fimm ár?" Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Nýútskrifaður leikskólakennari segir sveitafélögin sýna sinni stétt vanvirðingu með því að ætla að setja ófaglærða einstaklinga í störf þeirra á verkfallstímum. Eftir fimm ára háskólanám fær hún 198 þúsund krónur útborgaðar á mánuði. Halla Hjördís Eyjólfsdóttir lauk leikskólakennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands í fyrra og starfar nú á leikskólanum Rauðhóli í Reykjavík. Hún fór í námið meðvituð um þau laun sem voru í boði en segist ekki hafa búist við að stéttin myndi sitja eftir í launaþróun. „Ég bjóst bara ekki við að bilið á milli okkar og til dæmis grunnskólakennara, sem við berum okkur oft við, yrði svona breitt." Hún er ekki feimin við að sýna landsmönnum launaseðil sinn, en þess má geta að Reykjavíkurborg greiðir starfsmönnum sínum svokallað neysluhlé sem starfsmenn annarra sveitarfélaga fá ekki, sem nemur þeirri 11% hækkun sem stéttinn hefur krafist umfram aðra nýgerða kjarasamninga. Þá er yfirvinna og greiðsla vegna stuðningsbarns meðtalin. „Síðast fékk ég útborgað 198.864. Svo er hérna deildarstjórinn minn, hún er með þrettán ára starfsreynslu og hún fær útborgaðar 226.043 krónur." Í ljósi launanna telur hún kröfu leikskólakennara ekki ósanngjarna. Þá undrar hún sig á framkomu sambands íslenskra sveitafélaga, sem telja leikskóladeildir geta starfað áfram ef deildarstjórinn er í verkfalli. „Ég varð bara eiginlega mjög reið. Mér finnst líka bara svekkandi og pínu vanvirðing við leikskólakennara að það sé verið að segja að hver sem er geti gengt okkar starfi og þá fer maður að hugsa, bíddu hvers vegna er ég þá að fara í háskólanám sem er nú orðið fimm ár?"
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira