Innlent

Selfossþjófarnir lausir úr haldi

Mennirnir tveir sem handteknir voru í gærmorgun grunaðir um innbrot í sumarhús í Úthlíð eru lausir úr haldi lögreglu.

Þeir voru handteknir í gærmorgun eftir að töluvert lið lögreglu hafði veitt þeim eftirför úr Biskupstungum og til Reykjavíkur. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum sem lauk um klukkan sjö í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×