Fótbolti

Ótrúlegt mark með hælspyrnu

Awana Diab landsliðsmaður Sameinuðu arabísku furstadæmanna fullkomnaði 6-2 sigur á Líbanon með afar skondinni vítaspyrnu. Sjón er sögu ríkari.

Liðsmenn Líbanon voru ósáttir við framkvæmd spyrnunnar enda nokkuð niðurlægjandi. Diab var samt ekkert að stressa sig á hlutunum og brosti út að eyrum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×