Fótbolti

Brjálaður stuðningsmaður á HM kvenna

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það er misjafnt hvað menn taka fótboltann alvarlega. Maðurinn á þessu myndbandi tekur hlutina alla leið eins og sjá má.

Hann er að fylgjast með sínu liði á HM kvenna og hreinlega missir sig er hans lið klúðrar dauðafæri. Maðurinn missir sig í kjölfarið við mikla kátína þeirra sem sitja nærri honum í stúkunni.

Hægt er að sjá myndbandið hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×